Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir klukkan 18:30 á Stöð 2. Stöð 2 Í kvöldfréttum fjöllum við ítarlega um stöðuna sem upp er komin í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í deilunni í dag. Formaður Eflingar dregur lögmæti tillögunnar í efa en ríkissáttasemjari segist í fullum rétti, þegar ekkert útlit hafi verið fyrir að aðilar næðu saman. Miðstjórn Alþýðusambandsins fundaði um málið síðdegis. Illa hefði getað farið ef krapaflóð sem féll á Patreksfirði í dag hefði skriðið fram á þeim tíma dagsins þegar bæjarbúar voru flestir á ferðinni. Bæjarstjóri segir flóðið ýfa upp sár frá fyrri hamförum og minna á mikilvægi ofanflóðavarna sem væru af skornum skammti í bænum. Rússar héldu uppi stórfelldum eldflauga- og loftárásum á borgir og innviði í Úkraínu í dag - daginn eftir að vesturlandaþjóðir ákváðu að senda yfir hundrað skriðdreka til landsins. Úkraínuher tókst að skjóta flestar eldflauga Rússa niður. Og við förum með Magnúsi Hlyn á Suðurnesin þar sem hann hitti fjögurra ára dreng sem veit ekkert betra í sinn maga en súrmat. Pungar og súr hvalur eru í sérstöku uppáhaldi hjá þessum kornunga Íslendingi sem skolar súrmetinu niður með mysu eða mjólk. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Formaður Eflingar dregur lögmæti tillögunnar í efa en ríkissáttasemjari segist í fullum rétti, þegar ekkert útlit hafi verið fyrir að aðilar næðu saman. Miðstjórn Alþýðusambandsins fundaði um málið síðdegis. Illa hefði getað farið ef krapaflóð sem féll á Patreksfirði í dag hefði skriðið fram á þeim tíma dagsins þegar bæjarbúar voru flestir á ferðinni. Bæjarstjóri segir flóðið ýfa upp sár frá fyrri hamförum og minna á mikilvægi ofanflóðavarna sem væru af skornum skammti í bænum. Rússar héldu uppi stórfelldum eldflauga- og loftárásum á borgir og innviði í Úkraínu í dag - daginn eftir að vesturlandaþjóðir ákváðu að senda yfir hundrað skriðdreka til landsins. Úkraínuher tókst að skjóta flestar eldflauga Rússa niður. Og við förum með Magnúsi Hlyn á Suðurnesin þar sem hann hitti fjögurra ára dreng sem veit ekkert betra í sinn maga en súrmat. Pungar og súr hvalur eru í sérstöku uppáhaldi hjá þessum kornunga Íslendingi sem skolar súrmetinu niður með mysu eða mjólk.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira