Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. febrúar 2023 06:31 Halda hrotur maka þíns vöku fyrir þér á nóttunni? Getty Það er gömul saga og ný hversu mikilvægur góður svefn er fyrir heilsuna. Að ná samfelldri hvíld án utanaðkomandi truflanna. Við sofum misfast og erum því mis viðkvæm fyrir utanaðkomandi truflunum eins og umhverfishljómu, umgegni heimilisfólks eða jafnvel búkhljóðum eins og hrotum. Líkamleg nánd í ástarsamböndum er ekki síður mikilvæg og kjósa flest pör að hvílast saman, sofa í sama rúmi. Þegar annar aðili í sambandinu hrýtur, jafnvel báðir, getur það eðlilega haft truflandi áhrif á svefninn og jafnvel valdið pirringi eða vandamálum. Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er könnunin að þessu sinni kynjaskipt. Fólk er beðið um að svara þeirri könnun sem á við. Eru hrotur maka vandamál í sambandinu? Konur svara hér: Karlar svara hér: Kvár svara hér: Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Hefur þú efast um faðerni þitt eða barns þíns? Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Ástin og lífið Spurning vikunnar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Móðurmál: Fimm í útvíkkun og pabbinn í flugi frá New York Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Stefnumótaforrit hafi ekki góð áhrif á líðan fólks Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Makamál Sönn íslensk makamál: Nýskilin, torskilin og misskilin Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál
Við sofum misfast og erum því mis viðkvæm fyrir utanaðkomandi truflunum eins og umhverfishljómu, umgegni heimilisfólks eða jafnvel búkhljóðum eins og hrotum. Líkamleg nánd í ástarsamböndum er ekki síður mikilvæg og kjósa flest pör að hvílast saman, sofa í sama rúmi. Þegar annar aðili í sambandinu hrýtur, jafnvel báðir, getur það eðlilega haft truflandi áhrif á svefninn og jafnvel valdið pirringi eða vandamálum. Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er könnunin að þessu sinni kynjaskipt. Fólk er beðið um að svara þeirri könnun sem á við. Eru hrotur maka vandamál í sambandinu? Konur svara hér: Karlar svara hér: Kvár svara hér: Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Hefur þú efast um faðerni þitt eða barns þíns? Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu?
Ástin og lífið Spurning vikunnar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Móðurmál: Fimm í útvíkkun og pabbinn í flugi frá New York Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Stefnumótaforrit hafi ekki góð áhrif á líðan fólks Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Makamál Sönn íslensk makamál: Nýskilin, torskilin og misskilin Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál