Umsóknir um alþjóðlega vernd aldrei verið fleiri Bjarki Sigurðsson skrifar 7. febrúar 2023 10:05 Mikill fjöldi umsækjenda um alþjóðlega vernd kemur frá Úkraínu. Vísir/Vilhelm Umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi árið 2022 voru 4.518 talsins en árið 2021 voru þær 875. Því er um að ræða rúma fimmföldum á umsóknum. Rúmur helmingur umsókna kom frá fólki á flótta frá Úkraínu í kjölfar innrás Rússa í landið. Umsóknir frá ríkisborgurum annarra ríkja en Úkraínu voru 2.173 talsins sem er nærri tvisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2016 sem var stærsta umsóknarárið hingað til. Þá sóttu 1.131 um vernd. Árið 2022 var því metár í fjölda umsókna um vernd hvort sem umsóknir um vernd vegna fjöldaflótta frá Úkraínu eru taldar með eða ekki. Aldrei hafa fleiri sótt um alþjóðlega vernd. Mestur fjöldi umsókna barst fyrstu vikurnar eftir innrásina í lok febrúar. Umsækjendum fór hægt fækkandi eftir mars þar til aukning varð aftur í september og restina af árinu. Fjöldi umsókna frá ríkisborgurum annarra ríkja, einkum Venesúela, fjölgaði jafnt og þétt á síðari hluta ársins og var mestur í desember. Umsóknir um alþjóðlega vernd eftir mánuði. Fyrir utan Úkraínu og Venesúela komu stærstu hópar umsækjenda árið 2022 frá Palestínu, 232 talsins, Sómalíu, hundrað talsins, Sýrlandi, 84 talsins og Írak, 73 talsins. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Innflytjendamál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Umsóknir frá ríkisborgurum annarra ríkja en Úkraínu voru 2.173 talsins sem er nærri tvisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2016 sem var stærsta umsóknarárið hingað til. Þá sóttu 1.131 um vernd. Árið 2022 var því metár í fjölda umsókna um vernd hvort sem umsóknir um vernd vegna fjöldaflótta frá Úkraínu eru taldar með eða ekki. Aldrei hafa fleiri sótt um alþjóðlega vernd. Mestur fjöldi umsókna barst fyrstu vikurnar eftir innrásina í lok febrúar. Umsækjendum fór hægt fækkandi eftir mars þar til aukning varð aftur í september og restina af árinu. Fjöldi umsókna frá ríkisborgurum annarra ríkja, einkum Venesúela, fjölgaði jafnt og þétt á síðari hluta ársins og var mestur í desember. Umsóknir um alþjóðlega vernd eftir mánuði. Fyrir utan Úkraínu og Venesúela komu stærstu hópar umsækjenda árið 2022 frá Palestínu, 232 talsins, Sómalíu, hundrað talsins, Sýrlandi, 84 talsins og Írak, 73 talsins.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Innflytjendamál Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira