Vilja göngubrú við hlið núverandi Ölfusárbrúar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. febrúar 2023 10:08 Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt tillögu þess efnis að sveitarfélagið óski eftir viðræðum við Vegagerðina varðandi uppbyggingu á göngubrú við hlið núverandi Ölfusárbrúar á Selfossi. Ráðið hefur falið bæjarstjóra að senda erindi á Vegagerðin um mögulega uppbyggingu göngubrúar yfir Ölfusá. Í greinargerð með málinu segir orðrétt: „Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Þingmenn Suðurkjördæmis lögðu m.a. fram þingsályktunartillögu um byggingu göngubrúar yfir Ölfusá árið 2011. Rökin hafa alla tíð verið góð, með vísan til umferðaröryggis fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur enda umferð um Ölfusárbrú aukist með hverju árinu. Göngubrúin átti um leið að vera nægjanlega breið til að sjúkrabíll gæti keyrt yfir hana í neyðarakstri væri Ölfusárbrúin af einhverjum orsökum lokuð. Nú eru áform um að ný Ölfusárbrú verði byggð yfir “Efri-Laugardælaeyju” á næstu árum og opni mögulega árið 2026 eða 2027. Það má þó áætla að umferð yfir eldri brúna verði áfram mikil og það sé brýnt öryggismál að aðskilja gangandi og hjólandi vegfarendur frá öðrum akstri yfir brúna. Um leið er hægt að nýta göngubrúna sem aukna flutningsleið fyrir heitt og kalt vatn en burðargeta Ölfusárbrúar í dag er að mestu fullnýtt. Bæjaryfirvöld í Árborg ætla í viðræður við Vegagerðina um að göngubrú verði sett við hlið núverandi Ölfusárbrúar.Aðsend Það er því lagt til að bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar verði falið að senda erindi á Vegagerðina þess efnis að bygging göngubrúar yfir Ölfusá verði kláruð hið fyrsta.” Árborg Vegagerð Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Í greinargerð með málinu segir orðrétt: „Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Þingmenn Suðurkjördæmis lögðu m.a. fram þingsályktunartillögu um byggingu göngubrúar yfir Ölfusá árið 2011. Rökin hafa alla tíð verið góð, með vísan til umferðaröryggis fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur enda umferð um Ölfusárbrú aukist með hverju árinu. Göngubrúin átti um leið að vera nægjanlega breið til að sjúkrabíll gæti keyrt yfir hana í neyðarakstri væri Ölfusárbrúin af einhverjum orsökum lokuð. Nú eru áform um að ný Ölfusárbrú verði byggð yfir “Efri-Laugardælaeyju” á næstu árum og opni mögulega árið 2026 eða 2027. Það má þó áætla að umferð yfir eldri brúna verði áfram mikil og það sé brýnt öryggismál að aðskilja gangandi og hjólandi vegfarendur frá öðrum akstri yfir brúna. Um leið er hægt að nýta göngubrúna sem aukna flutningsleið fyrir heitt og kalt vatn en burðargeta Ölfusárbrúar í dag er að mestu fullnýtt. Bæjaryfirvöld í Árborg ætla í viðræður við Vegagerðina um að göngubrú verði sett við hlið núverandi Ölfusárbrúar.Aðsend Það er því lagt til að bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar verði falið að senda erindi á Vegagerðina þess efnis að bygging göngubrúar yfir Ölfusá verði kláruð hið fyrsta.”
Árborg Vegagerð Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira