Sprungu úr hlátri eftir mistök: „Ætlum við þá að byrja aftur?“ Máni Snær Þorláksson skrifar 14. mars 2023 11:26 Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr fóru í hláturskast við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða. Vísir Þrátt fyrir að þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson hafi stjórnað útvarpsþættinum Tvíhöfða nær óslitið í næstum þrjá áratugi þá geta mistökin að sjálfsögðu ennþá gerst. Ein slík áttu sér stað við gerð síðasta þáttar og fóru félagarnir í hláturskast í kjölfarið. Jón og Sigurjón hafa verið með útvarpsþáttinn Tvíhöfða nær óslitið frá 1996 og hefur þátturinn birst á hinum ýmsu rásum í gegnum tíðina. Síðastliðið sumar var tilkynnt að Tvíhöfði yrði ekki áfram á dagskrá Rásar 2. Þögnin varði þó ekki of lengi því í febrúar var greint frá því að Tvíhöfði myndi snúa aftur í hlaðvarpsformi sem þeir hafa gert á hlaðvarpsveitunni Tal. Einnig verður þáttunum útvarpað í beinni á X-977 tvo föstudaga í mánuði. Sprungu úr hlátri Við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða áttu sér stað ansi fyndin mistök. Sigurjón og Jón voru þá að taka upp liðinn Smásálin þar sem Sigurjón svarar símtölum frá Jóni er hann leikur ýmsa karaktera. Einn þeirra er til að mynda Umferðar-Einar. Í upptökum fyrir síðasta þátt gerði Sigurjón ráð fyrir að hann væri að tala við Einar en svo var ekki. Við það sprungu bæði Sigurjón og Jón úr hlátri. „Hver er þetta þá?“ náði Sigurjón að koma út úr sér í gegnum hláturinn. „Ætlum við þá að byrja aftur?“ sagði hann svo en hvorugum þeirra tókst að hafa hemil á hlátrinum. Þetta sprenghlægilega atviki má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans í hláturskasti X977 Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Jón og Sigurjón hafa verið með útvarpsþáttinn Tvíhöfða nær óslitið frá 1996 og hefur þátturinn birst á hinum ýmsu rásum í gegnum tíðina. Síðastliðið sumar var tilkynnt að Tvíhöfði yrði ekki áfram á dagskrá Rásar 2. Þögnin varði þó ekki of lengi því í febrúar var greint frá því að Tvíhöfði myndi snúa aftur í hlaðvarpsformi sem þeir hafa gert á hlaðvarpsveitunni Tal. Einnig verður þáttunum útvarpað í beinni á X-977 tvo föstudaga í mánuði. Sprungu úr hlátri Við gerð síðasta þáttar af Tvíhöfða áttu sér stað ansi fyndin mistök. Sigurjón og Jón voru þá að taka upp liðinn Smásálin þar sem Sigurjón svarar símtölum frá Jóni er hann leikur ýmsa karaktera. Einn þeirra er til að mynda Umferðar-Einar. Í upptökum fyrir síðasta þátt gerði Sigurjón ráð fyrir að hann væri að tala við Einar en svo var ekki. Við það sprungu bæði Sigurjón og Jón úr hlátri. „Hver er þetta þá?“ náði Sigurjón að koma út úr sér í gegnum hláturinn. „Ætlum við þá að byrja aftur?“ sagði hann svo en hvorugum þeirra tókst að hafa hemil á hlátrinum. Þetta sprenghlægilega atviki má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans í hláturskasti
X977 Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira