Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. mars 2023 17:57 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. arnar halldórsson Biðlistar eftir greiningum hafa nærri tvöfaldast á einu ári og segir yfirlæknir dæmi um að foreldrar tilkynni sig sjálfir til barnaverndar til að reyna að fá aðstoð. Við fjöllum um málið. Engin vilji er til þess að áfengi verði selt í almennum verslunum segir þingkona framsóknarflokksins en frumvarp um rýmkun opnunartíma Vínbúða hefur verið lagt fyrir Alþingi. Þörf sé að koma böndum á villta vestrið í áfengismálum. Við skellum okkur í Reykjanesbæ þar sem innflytjendur læra íslensku sérsniðna fyrir störf í leik og grunnskólum en skortur á íslenskukunnáttu getur staðið innflytjendum fyrir þrifum í atvinnuleit. Varnarmálaráðherra Ísraels hvatti ríkisstjórn landsins til að hætta við umdeildar breytingar á dómstólum landsins í gær og var þar með fyrsti ráðherrann sem mælir opinberlega gegn frumvarpinu. Auk þess sem við förum yfir veðrið á Suðurlandi, Lóuna og hittum hund sem nýlega varð kvikmyndastjarna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Engin vilji er til þess að áfengi verði selt í almennum verslunum segir þingkona framsóknarflokksins en frumvarp um rýmkun opnunartíma Vínbúða hefur verið lagt fyrir Alþingi. Þörf sé að koma böndum á villta vestrið í áfengismálum. Við skellum okkur í Reykjanesbæ þar sem innflytjendur læra íslensku sérsniðna fyrir störf í leik og grunnskólum en skortur á íslenskukunnáttu getur staðið innflytjendum fyrir þrifum í atvinnuleit. Varnarmálaráðherra Ísraels hvatti ríkisstjórn landsins til að hætta við umdeildar breytingar á dómstólum landsins í gær og var þar með fyrsti ráðherrann sem mælir opinberlega gegn frumvarpinu. Auk þess sem við förum yfir veðrið á Suðurlandi, Lóuna og hittum hund sem nýlega varð kvikmyndastjarna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira