Ásta Dóra er undrabarn í píanóleik Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. apríl 2023 20:05 Hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira. Ásta Dóra, sem er nemandi í 10. bekk og undrabarn í píanóleik. Hún á svo sannarlega framtíðina fyrir sér haldi hún áfram að spila og læra á píanó. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hún er undrabarn í píanóleik, enda hefur hún unnið fjölmargar píanókeppnir hér heima og erlendis. Hér erum við að tala um Ástu Dóru Finnsdóttur, sextán ára stelpu í Garðabæ. Ásta Dóra er nemandi í tíunda bekk, nýorðin sextán ára. Hún byrjaði í Suzuki píanónámi fjögurra ára og hefur ekki stoppað síðan. Hún er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló. Ásta Dóra er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst Ástu Dóru um það hvað hún er góð á píanó, nýorðin sextán ára? „Þetta er allt æfing, þetta er níutíu prósent æfing og tíu prósent heppni. Maður þarf að æfa á hverjum degi, það er mjög mikið að gera ef þú vilt vera flink á píanói. Ég er með marga vini, sem eru að æfa fimm til sex klukkutíma meira en ég og ég er að æfa að minnsta kosti þrjá eða fjóra klukkutíma,“ segir Ásta Dóra. Foreldrar Ástu, Finnur Þorgeirsson og mamma hennar, Fey eins og hún er alltaf kölluð og er frá Malasíu hafa aldrei verið í tónlist en þau styðja sína dóttur af heilum hug og miklum dugnaði. „Við höfum farið einar 36 ferðir til Osló og það fer að koma að því að hún fari að ferðast sjálf, þannig að það verður nýr kafli í þessum ferðalögum. Hún fær yfirleitt svona sex til tíu klukkustundir af kennslu hjá kennaranum sjálfum fyrir utan Masterclassa og sögukennsluna. Þannig að það er mikið álag þessa daga. Við förum yfirleitt á föstudegi og komum heim á sunnudegi, tíminn er vel nýttur,“ segir Finnur, stoltur af dóttir sinni eins og Fey mamma hennar og aðrir úr fjölskyldunni og vinir. Finnur Þorgeirsson, pabbi Ástu Dóru, sem hefur m.a. farið með henni í 36 ferðir til Osló þar, sem hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta Dóra og hennar fólk var í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er aðgengilegur á Stöð 2 plús eins og aðrir þættir Magnúsar Hlyns, „Mig langar að vita“. Garðabær Tónlistarnám Krakkar Mig langar að vita Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ásta Dóra er nemandi í tíunda bekk, nýorðin sextán ára. Hún byrjaði í Suzuki píanónámi fjögurra ára og hefur ekki stoppað síðan. Hún er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló. Ásta Dóra er í píanónámi hjá Menntaskólanum í tónlist þar sem Peter Máté, kennir henni og svo sækir hún tíma reglulega til rússnesks kennara í Osló.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst Ástu Dóru um það hvað hún er góð á píanó, nýorðin sextán ára? „Þetta er allt æfing, þetta er níutíu prósent æfing og tíu prósent heppni. Maður þarf að æfa á hverjum degi, það er mjög mikið að gera ef þú vilt vera flink á píanói. Ég er með marga vini, sem eru að æfa fimm til sex klukkutíma meira en ég og ég er að æfa að minnsta kosti þrjá eða fjóra klukkutíma,“ segir Ásta Dóra. Foreldrar Ástu, Finnur Þorgeirsson og mamma hennar, Fey eins og hún er alltaf kölluð og er frá Malasíu hafa aldrei verið í tónlist en þau styðja sína dóttur af heilum hug og miklum dugnaði. „Við höfum farið einar 36 ferðir til Osló og það fer að koma að því að hún fari að ferðast sjálf, þannig að það verður nýr kafli í þessum ferðalögum. Hún fær yfirleitt svona sex til tíu klukkustundir af kennslu hjá kennaranum sjálfum fyrir utan Masterclassa og sögukennsluna. Þannig að það er mikið álag þessa daga. Við förum yfirleitt á föstudegi og komum heim á sunnudegi, tíminn er vel nýttur,“ segir Finnur, stoltur af dóttir sinni eins og Fey mamma hennar og aðrir úr fjölskyldunni og vinir. Finnur Þorgeirsson, pabbi Ástu Dóru, sem hefur m.a. farið með henni í 36 ferðir til Osló þar, sem hún sækir píanótíma, sögukennslu og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta Dóra og hennar fólk var í þættinum „Mig langar að vita“ á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn er aðgengilegur á Stöð 2 plús eins og aðrir þættir Magnúsar Hlyns, „Mig langar að vita“.
Garðabær Tónlistarnám Krakkar Mig langar að vita Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning