Baldur um Breiðablik: „Óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2023 11:30 Blikar fagna marki í Meistarakeppni KSÍ þar sem þeir unnu Víkinga, 3-2. vísir/hulda margrét Baldur Sigurðsson segir að Breiðablik sé langlíklegast til að verða Íslandsmeistari annað árið í röð. Liðinu er spáð 1. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Ég held að horfurnar séu mjög góðar fyrir Breiðablik. Það er óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn miðað við það sem þeir hafa gert. Þeir hafa verið í áframhaldandi vinnu. Spurningarmerkin voru að þeir misstu tvo bestu mennina sína frá því í fyrra, Ísak [Snæ Þorvaldsson] og Dag Dan [Þórhallsson],“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „En þeir fóru aldeilis út á markaðinn og keyptu leikmenn, bættu við hópinn og stækkuðu hann. Þeir ætla klárlega að vera undirbúnir undir þetta mikla álag sem kemur um mitt sumar. Eins og þetta lítur út núna held ég að það sé ekki hægt að búast við öðru en að þeir séu liðið sem hin liðin þurfa að slá út til að ná í bikarinn.“ Baldur segir að áhyggjuefnin sem snúa að Breiðabliki séu ekki mörg en þó nokkur. „Það er erfitt að sjá mörg áhyggjuatriði en það eru punktar. Í fyrsta lagi er andlega erfitt fyrir leikmenn að verja titil því mér finnst þetta vera jafnara í ár heldur en í fyrra. Þeir munu ekki byrja á sínum heimavelli og ekki komast á þetta skrið eins og í fyrra þar sem þeir unnu fyrstu átta leikina sína,“ sagði Baldur. „Þeir eru með stóran hóp og það verður verkefni fyrir Óskar [Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks] að hópnum sáttum og stórum til að vera klárir í allar keppnir og þegar álagið er sem mest. Þeir eru mjög vel mannaðir í öllum stöðum.“ Fyrsti leikur Breiðabliks í Bestu deildinni er gegn HK mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Ég held að horfurnar séu mjög góðar fyrir Breiðablik. Það er óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn miðað við það sem þeir hafa gert. Þeir hafa verið í áframhaldandi vinnu. Spurningarmerkin voru að þeir misstu tvo bestu mennina sína frá því í fyrra, Ísak [Snæ Þorvaldsson] og Dag Dan [Þórhallsson],“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „En þeir fóru aldeilis út á markaðinn og keyptu leikmenn, bættu við hópinn og stækkuðu hann. Þeir ætla klárlega að vera undirbúnir undir þetta mikla álag sem kemur um mitt sumar. Eins og þetta lítur út núna held ég að það sé ekki hægt að búast við öðru en að þeir séu liðið sem hin liðin þurfa að slá út til að ná í bikarinn.“ Baldur segir að áhyggjuefnin sem snúa að Breiðabliki séu ekki mörg en þó nokkur. „Það er erfitt að sjá mörg áhyggjuatriði en það eru punktar. Í fyrsta lagi er andlega erfitt fyrir leikmenn að verja titil því mér finnst þetta vera jafnara í ár heldur en í fyrra. Þeir munu ekki byrja á sínum heimavelli og ekki komast á þetta skrið eins og í fyrra þar sem þeir unnu fyrstu átta leikina sína,“ sagði Baldur. „Þeir eru með stóran hóp og það verður verkefni fyrir Óskar [Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks] að hópnum sáttum og stórum til að vera klárir í allar keppnir og þegar álagið er sem mest. Þeir eru mjög vel mannaðir í öllum stöðum.“ Fyrsti leikur Breiðabliks í Bestu deildinni er gegn HK mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira