Þegar páskarnir eru fram undan vilja eflaust margir prófa að leggja páskaegginu sjálfu og fá sér einhvern gómsætan páskaeftirrétt eftir páskasteikina.
Karen fór yfir það í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hvernig maður reiðir fram einstaklega góðar litlar páskakökur eins og sjá má hér að neðan.