Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. apríl 2023 17:58 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Ekki er leyfi fyrir búsetu í leiguherbergjum við Funahöfða í Reykjavík, þar sem eldur kom upp í gær. Borgarfulltrúi segir að verið sé að nýta slæma stöðu leigjenda til að græða á þeim. Áratugur er síðan fjallað var um slæman aðbúnað í húsnæðinu. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Framkvæmdastjóri flugfélagsins Niceair er í áfalli eftir að stöðva þurfti alla starfsemi nær fyrirvaralaust í dag. Alls óvíst er um framhaldið; félagið gæti hafa flogið sína síðustu ferð. Við ræðum við framkvæmdastjórann og farþega sem situr í súpunni eftir tíðindi dagsins. Þá sýnum við frá ávarpi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í gær. Þangað var hann mættur aðeins sjö klukkustundum eftir að hann var leiddur fyrir dómara í New York - og vandaði dómaranum sjálfum ekki kveðjurnar. Allir sakborningar í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar voru sakfelldir í héraðsdómi í morgun. Við förum yfir málið og fáum Helga Gunnlaugsson afbrotafræðing í myndver í beina útsendingu. Þá greinum við frá niðurstöðu í útboði á breikkun Reykjanesbrautar, verðum í beinni frá upphafi fimmfaldrar djammhelgi sem nú fer í hönd og sýnum magnaðar myndir úr fórum kafara, sem allt í einu var staddur í miðri loðnutorfu. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Framkvæmdastjóri flugfélagsins Niceair er í áfalli eftir að stöðva þurfti alla starfsemi nær fyrirvaralaust í dag. Alls óvíst er um framhaldið; félagið gæti hafa flogið sína síðustu ferð. Við ræðum við framkvæmdastjórann og farþega sem situr í súpunni eftir tíðindi dagsins. Þá sýnum við frá ávarpi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í gær. Þangað var hann mættur aðeins sjö klukkustundum eftir að hann var leiddur fyrir dómara í New York - og vandaði dómaranum sjálfum ekki kveðjurnar. Allir sakborningar í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar voru sakfelldir í héraðsdómi í morgun. Við förum yfir málið og fáum Helga Gunnlaugsson afbrotafræðing í myndver í beina útsendingu. Þá greinum við frá niðurstöðu í útboði á breikkun Reykjanesbrautar, verðum í beinni frá upphafi fimmfaldrar djammhelgi sem nú fer í hönd og sýnum magnaðar myndir úr fórum kafara, sem allt í einu var staddur í miðri loðnutorfu.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira