Fínasta veiði á Kárastöðum Karl Lúðvíksson skrifar 14. apríl 2023 10:17 Þessi flotti urriði veiddist í gær við Kárastaði á Þingvöllum Mynd: Fish Partner FB Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba. Eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið að gefa vel er Kárastaðasvæðið en það er Fish Partner sem selur leyfi á það. Fínar veiðifréttir eru að berast þaðan en til að mynda veiddust ellefu urriðar þar í gær. Besti tíminn er annað hvort eldsnemma á morgnana eða mjög seint á kvöldin og fiskarnir sem hafa verið að veiðast eru flestir á bilinu 65-80 sm en nokkrir stærri hafa haft betur gegn veiðimönnum. Örfáar lausar stangir eru á vefnum á Fish Partner og við eiginlega megum til með að mæla með svæðinu fyrir þá veiðimenn og veiðikonur sem eiga eftir að takast á við einn vænann urriða í Þingvallavatni því það er reynsla sem engin gleymir. Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði
Eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið að gefa vel er Kárastaðasvæðið en það er Fish Partner sem selur leyfi á það. Fínar veiðifréttir eru að berast þaðan en til að mynda veiddust ellefu urriðar þar í gær. Besti tíminn er annað hvort eldsnemma á morgnana eða mjög seint á kvöldin og fiskarnir sem hafa verið að veiðast eru flestir á bilinu 65-80 sm en nokkrir stærri hafa haft betur gegn veiðimönnum. Örfáar lausar stangir eru á vefnum á Fish Partner og við eiginlega megum til með að mæla með svæðinu fyrir þá veiðimenn og veiðikonur sem eiga eftir að takast á við einn vænann urriða í Þingvallavatni því það er reynsla sem engin gleymir.
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði