„Það væri mjög sorglegt ef villti laxinn hyrfi“ segir Ratcliffe Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 06:38 Ratcliffe segist afar uggandi vegna stöðu villtra laxastofna. Vísir/Sigurjón Jim Ratcliffe, einn auðugasti maður Bretlands og áhugamaður um villta laxastofna, segir nauðsynlegt að finna leiðir til að vernda stofnana og að bregðast þurfi skjótt við. „Ég met það sem svo að við höfum útrýmt 95% af laxastofnunum á síðustu tvö til þrjú hundruð árum. Það eru ekki margar laxveiðiár sem verða áfram til í núverandi mynd ef ekki verður brugðist við,“ segir Ratcliffe í samtali við Morgunblaðið. Ratcliffe, sem hefur helst ratað í fréttir hérlendis fyrir jarðakaup á Norðausturlandi, er stofnandi Six Rivers Iceland sem vinnur að verndun vistkerfa nokkurra þekktra laxveiðiáa og að því að styðja viðgang laxastofna í ánum, þeirra á meðal Selá og Hofsá. Hann er staddur hér á landi í tengslum við ráðstefnu Six Rivers Iceland, sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti í gær. Ratcliffe segir í samtalinu við Morgunblaðið að maðurinn hafi ekki gengið nægilega vel um þá auðlind sem laxastofnarnir séu og að meðal annars sé nauðsynlegt að stýra veiði betur. „Það væri mjög sorglegt ef villti laxinn hyrfi. Við erum ekki fjarri því að útrýma honum alfarið,“ segir Ratcliffe. Hann segir að sér hafi vegnað vel í lífinu og að hann hafi valið að einbeita sér að verndun villtra laxastofna. Hann hafi engin önnur áform uppi í tengslum við jarðarkaup sín á Íslandi. Lax Stangveiði Jarðakaup útlendinga Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
„Ég met það sem svo að við höfum útrýmt 95% af laxastofnunum á síðustu tvö til þrjú hundruð árum. Það eru ekki margar laxveiðiár sem verða áfram til í núverandi mynd ef ekki verður brugðist við,“ segir Ratcliffe í samtali við Morgunblaðið. Ratcliffe, sem hefur helst ratað í fréttir hérlendis fyrir jarðakaup á Norðausturlandi, er stofnandi Six Rivers Iceland sem vinnur að verndun vistkerfa nokkurra þekktra laxveiðiáa og að því að styðja viðgang laxastofna í ánum, þeirra á meðal Selá og Hofsá. Hann er staddur hér á landi í tengslum við ráðstefnu Six Rivers Iceland, sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti í gær. Ratcliffe segir í samtalinu við Morgunblaðið að maðurinn hafi ekki gengið nægilega vel um þá auðlind sem laxastofnarnir séu og að meðal annars sé nauðsynlegt að stýra veiði betur. „Það væri mjög sorglegt ef villti laxinn hyrfi. Við erum ekki fjarri því að útrýma honum alfarið,“ segir Ratcliffe. Hann segir að sér hafi vegnað vel í lífinu og að hann hafi valið að einbeita sér að verndun villtra laxastofna. Hann hafi engin önnur áform uppi í tengslum við jarðarkaup sín á Íslandi.
Lax Stangveiði Jarðakaup útlendinga Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira