Magnús Ver trúlofaði sig á stórafmælinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2023 13:51 Magnús og Monica hafa reglulega tekið á því saman í ræktinni í Miami og farið saman á hinar ýmsu aflraunakeppnir. Instagram Íslenski kraftajötuninn Magnús Ver Magnússon á stórafmæli í dag. Hann er sextugur og til þess að gera tilveruna enn sætari fór hann á skeljarnar í gær og bað kærustunnar sinnar vaxtaræktarkonunnar Monicu Bega. Hún sagði að sjálfsögðu já. Hinn fjórfaldi sterkasti maður heims greinir sjálfur frá stórtíðindunum á samfélagsmiðlum. Þar birtir hann mynd af þeim Monicu á ströndinni, alsæl þar sem þau eru nýbúin að trúlofa sig. Magnús, sem ólst upp á Seyðisfirði, hefur undanfarin ár starfað sem dómari og skipuleggjandi stórra aflraunamóta á heimsvísu. Hann er afar virtur sem slíkur og vel þekktur í heimi aflrauna. Þannig sagði aflraunamaðurinn Eddie Hall eitt sinn frá því hvernig sig hefði langað til að kýla Magnús í andlitið á aflraunamóti. Hann hefur verið opinskár með ferilinn undanfarin ár og verið duglegur að líta til baka. Magnús hefur meðal annars sagt frá deginum sem góður vinur hans aflraunamaðurinn Jón Páll Sigmarsson lést árið 1993. Hamingjuóskum rignir yfir Magnús á samfélagsmiðlum, enda ekki á hverjum degi sem sterkasti maður heims á stórafmæli og trúlofar sig í sama vettvangi. 1200 manns hafa brugðist við færslu þeirra Magnúsar og Monicu og hamingjan svífur yfir vötnum. View this post on Instagram A post shared by Magnús Ver Magnússon (@magnusvermag) Ástin og lífið Aflraunir Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Hinn fjórfaldi sterkasti maður heims greinir sjálfur frá stórtíðindunum á samfélagsmiðlum. Þar birtir hann mynd af þeim Monicu á ströndinni, alsæl þar sem þau eru nýbúin að trúlofa sig. Magnús, sem ólst upp á Seyðisfirði, hefur undanfarin ár starfað sem dómari og skipuleggjandi stórra aflraunamóta á heimsvísu. Hann er afar virtur sem slíkur og vel þekktur í heimi aflrauna. Þannig sagði aflraunamaðurinn Eddie Hall eitt sinn frá því hvernig sig hefði langað til að kýla Magnús í andlitið á aflraunamóti. Hann hefur verið opinskár með ferilinn undanfarin ár og verið duglegur að líta til baka. Magnús hefur meðal annars sagt frá deginum sem góður vinur hans aflraunamaðurinn Jón Páll Sigmarsson lést árið 1993. Hamingjuóskum rignir yfir Magnús á samfélagsmiðlum, enda ekki á hverjum degi sem sterkasti maður heims á stórafmæli og trúlofar sig í sama vettvangi. 1200 manns hafa brugðist við færslu þeirra Magnúsar og Monicu og hamingjan svífur yfir vötnum. View this post on Instagram A post shared by Magnús Ver Magnússon (@magnusvermag)
Ástin og lífið Aflraunir Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira