Magnús Ver trúlofaði sig á stórafmælinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2023 13:51 Magnús og Monica hafa reglulega tekið á því saman í ræktinni í Miami og farið saman á hinar ýmsu aflraunakeppnir. Instagram Íslenski kraftajötuninn Magnús Ver Magnússon á stórafmæli í dag. Hann er sextugur og til þess að gera tilveruna enn sætari fór hann á skeljarnar í gær og bað kærustunnar sinnar vaxtaræktarkonunnar Monicu Bega. Hún sagði að sjálfsögðu já. Hinn fjórfaldi sterkasti maður heims greinir sjálfur frá stórtíðindunum á samfélagsmiðlum. Þar birtir hann mynd af þeim Monicu á ströndinni, alsæl þar sem þau eru nýbúin að trúlofa sig. Magnús, sem ólst upp á Seyðisfirði, hefur undanfarin ár starfað sem dómari og skipuleggjandi stórra aflraunamóta á heimsvísu. Hann er afar virtur sem slíkur og vel þekktur í heimi aflrauna. Þannig sagði aflraunamaðurinn Eddie Hall eitt sinn frá því hvernig sig hefði langað til að kýla Magnús í andlitið á aflraunamóti. Hann hefur verið opinskár með ferilinn undanfarin ár og verið duglegur að líta til baka. Magnús hefur meðal annars sagt frá deginum sem góður vinur hans aflraunamaðurinn Jón Páll Sigmarsson lést árið 1993. Hamingjuóskum rignir yfir Magnús á samfélagsmiðlum, enda ekki á hverjum degi sem sterkasti maður heims á stórafmæli og trúlofar sig í sama vettvangi. 1200 manns hafa brugðist við færslu þeirra Magnúsar og Monicu og hamingjan svífur yfir vötnum. View this post on Instagram A post shared by Magnús Ver Magnússon (@magnusvermag) Ástin og lífið Aflraunir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Hinn fjórfaldi sterkasti maður heims greinir sjálfur frá stórtíðindunum á samfélagsmiðlum. Þar birtir hann mynd af þeim Monicu á ströndinni, alsæl þar sem þau eru nýbúin að trúlofa sig. Magnús, sem ólst upp á Seyðisfirði, hefur undanfarin ár starfað sem dómari og skipuleggjandi stórra aflraunamóta á heimsvísu. Hann er afar virtur sem slíkur og vel þekktur í heimi aflrauna. Þannig sagði aflraunamaðurinn Eddie Hall eitt sinn frá því hvernig sig hefði langað til að kýla Magnús í andlitið á aflraunamóti. Hann hefur verið opinskár með ferilinn undanfarin ár og verið duglegur að líta til baka. Magnús hefur meðal annars sagt frá deginum sem góður vinur hans aflraunamaðurinn Jón Páll Sigmarsson lést árið 1993. Hamingjuóskum rignir yfir Magnús á samfélagsmiðlum, enda ekki á hverjum degi sem sterkasti maður heims á stórafmæli og trúlofar sig í sama vettvangi. 1200 manns hafa brugðist við færslu þeirra Magnúsar og Monicu og hamingjan svífur yfir vötnum. View this post on Instagram A post shared by Magnús Ver Magnússon (@magnusvermag)
Ástin og lífið Aflraunir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira