Meira eða minna pönk – það er spurningin SS 29. apríl 2023 10:00 Hljómsveitin Sæborg flytur líflega pönk-rokk útgáfu af SS pylsulaginu. Seinni umferð Skúrsins hófst í gær föstudag en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. Í fyrri umferð kynntumst við flytjendunum sex og heyrðum brot úr fyrstu útgáfum laga þeirra. Nú hefur hópurinn haft góðan tíma til að fínpússa bæði lögin og gera ýmsar breytingar á þeim. Hér fáum við að heyra lokaútgáfu hljómsveitarinnar Sæborgar af SS pylsulaginu sem er í líflegri pönk-rokk útgáfu. Þeir félagar höfðu hugsað sér að bæta við fleiri röddum, t.d. kvenna- og barnaröddum. Verður það meira pönk eða afpönkar það lagið? Það er spurning. „Við ákváðum að stækka aðeins lagið,“ segja þeir félagar. „Þess vegna bættum við inn bæði kvenna- og barnaröddum enda gengur þetta út á að ná til allra. Það eru unnustur okkar og börn sem sjá um þessar raddir og það var sérstaklega lítið mál að fá börnin með.“ Klippa: Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Áttundi þáttur Standi Sæborg uppi sem sigurvegari er ljóst hvernig verðlaunafénu verður varið. „Ef okkur tekst að vinna munum við fjármagna plötuútgáfu og æfingarhúsnæði. Og kannski kaupa okkur trommara.“ Næstu flytjendurnir verða kynntir til sögunnar eftir helgi. Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið. Skúrinn Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Í fyrri umferð kynntumst við flytjendunum sex og heyrðum brot úr fyrstu útgáfum laga þeirra. Nú hefur hópurinn haft góðan tíma til að fínpússa bæði lögin og gera ýmsar breytingar á þeim. Hér fáum við að heyra lokaútgáfu hljómsveitarinnar Sæborgar af SS pylsulaginu sem er í líflegri pönk-rokk útgáfu. Þeir félagar höfðu hugsað sér að bæta við fleiri röddum, t.d. kvenna- og barnaröddum. Verður það meira pönk eða afpönkar það lagið? Það er spurning. „Við ákváðum að stækka aðeins lagið,“ segja þeir félagar. „Þess vegna bættum við inn bæði kvenna- og barnaröddum enda gengur þetta út á að ná til allra. Það eru unnustur okkar og börn sem sjá um þessar raddir og það var sérstaklega lítið mál að fá börnin með.“ Klippa: Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Áttundi þáttur Standi Sæborg uppi sem sigurvegari er ljóst hvernig verðlaunafénu verður varið. „Ef okkur tekst að vinna munum við fjármagna plötuútgáfu og æfingarhúsnæði. Og kannski kaupa okkur trommara.“ Næstu flytjendurnir verða kynntir til sögunnar eftir helgi. Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið.
Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið.
Skúrinn Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira