Sjáðu öll mörkin, múrinn brotna og skallann frá þeim markahæsta Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2023 09:30 Framarar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir lögðu ÍBV að velli í 5. umferðinni og hér fagna þeir einu marka sinna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Víkingar náðu að halda marki sínu hreinu í 425 mínútur áður en þeir fengu loks á sig mark í gærkvöld. Þeir unnu samt 4-1 sigur gegn Keflavík, í Bestu deildinni í fótbolta, á meðan að Breiðablik vann 2-0 sigur á Stjörnunni. Öll mörkin úr 5. umferð má nú sjá á Vísi. Pablo Punyed kom Víkingi yfir gegn Keflavík og staðan var 1-0 fram á 57. mínútu þegar Erlingur Agnarsson skoraði, og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Þá skoraði hins vegar Marley Blair fyrir Keflavík og þrátt fyrir að skotið væri ekki frábært þá varð hann fyrstur til að finna leiðina framhjá Ingvari Jónssyni þetta sumarið. Danijel Dejan Djuric innsiglaði hins vegar sigur Víkings í kjölfarið. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Keflavíkur Breiðablik skoraði sín mörk gegn Stjörnunni á fyrstu tíu mínútunum, og hélt svo marki sínu hreinu í annað sinn á tímabilinu. Í fyrra markinu sóttu Höskuldur Gunnlaugsson og Patrik Johannesen fram vinstri kantinn og komu boltanum svo út á Gísla Eyjólfsson sem lék laglega á Jóhann Árna Gunnarsson og skoraði með skoti utan teigs. Stefán Ingi Sigurðarson hélt svo áfram að raða inn mörkum fyrir Blika en hann skallaði fasta og góða fyrirgjöf Jasonar Daða Svanþórssonar í netið af stuttu færi og er markahæstur í deildinni með sex mörk. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks Á miðvikudagskvöld fóru fram fjórir leikir og má sjá mörk og helstu atvik úr leikjunum hér að neðan. KA vann 4-2 sigur gegn FH, Fram fagnaði sínum fyrsta sigri þegar liðið vann ÍBV 3-1, HK lagði KR að velli 1-0 í fyrsta heimaleik KR-inga, sem leikinn var á Seltjarnarnesi, og Valsmenn völtuðu hreinlega yfir Fylki í Árbæ, 6-1. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Pablo Punyed kom Víkingi yfir gegn Keflavík og staðan var 1-0 fram á 57. mínútu þegar Erlingur Agnarsson skoraði, og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Þá skoraði hins vegar Marley Blair fyrir Keflavík og þrátt fyrir að skotið væri ekki frábært þá varð hann fyrstur til að finna leiðina framhjá Ingvari Jónssyni þetta sumarið. Danijel Dejan Djuric innsiglaði hins vegar sigur Víkings í kjölfarið. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Keflavíkur Breiðablik skoraði sín mörk gegn Stjörnunni á fyrstu tíu mínútunum, og hélt svo marki sínu hreinu í annað sinn á tímabilinu. Í fyrra markinu sóttu Höskuldur Gunnlaugsson og Patrik Johannesen fram vinstri kantinn og komu boltanum svo út á Gísla Eyjólfsson sem lék laglega á Jóhann Árna Gunnarsson og skoraði með skoti utan teigs. Stefán Ingi Sigurðarson hélt svo áfram að raða inn mörkum fyrir Blika en hann skallaði fasta og góða fyrirgjöf Jasonar Daða Svanþórssonar í netið af stuttu færi og er markahæstur í deildinni með sex mörk. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks Á miðvikudagskvöld fóru fram fjórir leikir og má sjá mörk og helstu atvik úr leikjunum hér að neðan. KA vann 4-2 sigur gegn FH, Fram fagnaði sínum fyrsta sigri þegar liðið vann ÍBV 3-1, HK lagði KR að velli 1-0 í fyrsta heimaleik KR-inga, sem leikinn var á Seltjarnarnesi, og Valsmenn völtuðu hreinlega yfir Fylki í Árbæ, 6-1. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira