Eftirspurnin margföld á við framboðið: „Það eru forréttindi“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 10:01 Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals Vísir/Skjáskot Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir eftirspurnina eftir miðum á fyrsta leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway deildarinnar mun meiri en framboðið. Það sé af hinu góða, forréttindi sem eigi að njóta. Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls hefst í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að færri komast að en vilja. „Auðvitað eru það bara forréttindi fyrir okkur að fá að vera með þennan leik og svo þessa leiki fyrir norðan,“ segir Svali í samtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það eru forréttindi ef það er meiri eftirspurn heldur en framboð, það er eitthvað sem allur markaðurinn er að kalla á alltaf. Mikil forréttindi og gleðiefni.“ Klippa: Hefðu hæglega getað selt fleiri miða Sögur hafa verið á kreiki um að Valsmenn hefðu hæglega geta selt 5000 miða á leikinn ef leikið væri í stærri höll. „Við vitum það ekki, ég fullyrði það ekki en hvort það séu fimm- eða tíu þúsund, það er margföld eftirspurn eftir miðum,“ segir Svali. „Það er gaman og við eigum að njóta þess, auðvitað er gaman líka að bölsótast yfir því af hverju viðkomandi fær ekki miða en það er eins með alla viðburði sem eru skemmtilegir, það er meiri eftirspurn heldur en framboð.“ Sætum verður bætt við á gólfinu við báða enda vallarins en þó er ekki hægt að bæta við sætum í hvaða pláss sem er. „Við leysum þetta með kærleik og leyfum kappinu ekki að bera fegurðina ofurliði. Við bætum við sætum eins og við gerðum fyrir einvígi liðanna á síðasta tímabili en samt bara upp að því marki að við ráðum við það og sé upplifun og skemmtun fyrir þá sem sækja leikinn.“ Félag eins og Valur sé vant því að koma að stórum viðburðum sem þessum, það sé því gott og reynslumikið fólk sem kemur að skipulagningu. Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira
Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls hefst í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að færri komast að en vilja. „Auðvitað eru það bara forréttindi fyrir okkur að fá að vera með þennan leik og svo þessa leiki fyrir norðan,“ segir Svali í samtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það eru forréttindi ef það er meiri eftirspurn heldur en framboð, það er eitthvað sem allur markaðurinn er að kalla á alltaf. Mikil forréttindi og gleðiefni.“ Klippa: Hefðu hæglega getað selt fleiri miða Sögur hafa verið á kreiki um að Valsmenn hefðu hæglega geta selt 5000 miða á leikinn ef leikið væri í stærri höll. „Við vitum það ekki, ég fullyrði það ekki en hvort það séu fimm- eða tíu þúsund, það er margföld eftirspurn eftir miðum,“ segir Svali. „Það er gaman og við eigum að njóta þess, auðvitað er gaman líka að bölsótast yfir því af hverju viðkomandi fær ekki miða en það er eins með alla viðburði sem eru skemmtilegir, það er meiri eftirspurn heldur en framboð.“ Sætum verður bætt við á gólfinu við báða enda vallarins en þó er ekki hægt að bæta við sætum í hvaða pláss sem er. „Við leysum þetta með kærleik og leyfum kappinu ekki að bera fegurðina ofurliði. Við bætum við sætum eins og við gerðum fyrir einvígi liðanna á síðasta tímabili en samt bara upp að því marki að við ráðum við það og sé upplifun og skemmtun fyrir þá sem sækja leikinn.“ Félag eins og Valur sé vant því að koma að stórum viðburðum sem þessum, það sé því gott og reynslumikið fólk sem kemur að skipulagningu.
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum