Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2023 20:01 Parið hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum. Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. „Prinsessan mín fær gjafir fyrir að þola mig,“ skrifar Kleini við sama myndskeið og virðist Hafdís alsæl með gjöfina. Líkt og fyrr segir eru skartgripirnir úr smiðju Swarovski, framleiðanda sem þekktur er fyrir hágæða kristalsvörur Kleini sparar ekki þegar það kemur að ástinni. Armbandið er úr línunni Lobster og kostar 23.900 krónur, en hálsmenið, Tennis deluxe, kostar 48.800 krónur. Parið opinberaði samband sitt fyrir nokkrum vikum síðan og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Þau hafa verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með ferðalaginu á samfélagsmiðlum. Instagram Í lok mars greindi Smartland frá því að Kleini og Hafdís væru nýtt par en þau neituðu því til að byrja með. Hafdís ræddi málið til að mynda við Ósk Gunnars á útvarpsstöðinni FM957 og sagði þá ótímabært að opinbera samband þeirra þar sem þau væru enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Að undanförnu hefur parið hins vegar verið óhrætt við að deila hlutum um sambandið með fylgjendum sínum á Instagram. Ástin er í algleymingi hjá þeim báðum. Kleini losnaði úr fangelsi á Malaga á Spáni í lok nóvember eftir tæplega átta mánaða dvöl. Hann hefur verið opinskár með dvölina. Gróft ofbeldi á borð við morð og nauðganir voru að sögn Kleina daglegt brauð í fangelsinu. Ástin og lífið Tengdar fréttir Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
„Prinsessan mín fær gjafir fyrir að þola mig,“ skrifar Kleini við sama myndskeið og virðist Hafdís alsæl með gjöfina. Líkt og fyrr segir eru skartgripirnir úr smiðju Swarovski, framleiðanda sem þekktur er fyrir hágæða kristalsvörur Kleini sparar ekki þegar það kemur að ástinni. Armbandið er úr línunni Lobster og kostar 23.900 krónur, en hálsmenið, Tennis deluxe, kostar 48.800 krónur. Parið opinberaði samband sitt fyrir nokkrum vikum síðan og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Þau hafa verið dugleg að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með ferðalaginu á samfélagsmiðlum. Instagram Í lok mars greindi Smartland frá því að Kleini og Hafdís væru nýtt par en þau neituðu því til að byrja með. Hafdís ræddi málið til að mynda við Ósk Gunnars á útvarpsstöðinni FM957 og sagði þá ótímabært að opinbera samband þeirra þar sem þau væru enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Að undanförnu hefur parið hins vegar verið óhrætt við að deila hlutum um sambandið með fylgjendum sínum á Instagram. Ástin er í algleymingi hjá þeim báðum. Kleini losnaði úr fangelsi á Malaga á Spáni í lok nóvember eftir tæplega átta mánaða dvöl. Hann hefur verið opinskár með dvölina. Gróft ofbeldi á borð við morð og nauðganir voru að sögn Kleina daglegt brauð í fangelsinu.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47