Sjáðu flautumark Víkinga og grátlega endinn fyrir Fylkismenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 09:31 Nikolaj Andreas Hansen sá til þess að Víkingar fóru burt með öll þrjú stigin úr Eyjum. Vísir/Bára Víkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bestu deild karla í fótbolta í gær eftir dramatískan sigur í Vestmannaeyjum. Sigurmörkin gerast varla dramatískari en það sem Nikolaj Andreas Hansen, fyrirliði Víkinga, skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma í Eyjum. Víkingar höfðu verið í stórsókn en ekki náð að skora. Hansen sýndi frábær tilþrif eftir að hafa fengið boltann eftir hornspyrnu og þetta reyndist vera flautumark því dómarinn flautaði leikinn af um leið og Eyjamenn byrjuðu leikinn aftur eftir markið. Breiðablik og FH unnu bæði sína leiki og Blikar fóru upp í þriðja sætið með sigri á Fylki í Árbænum. Fylkismenn eru kannski á botni deildarinnar en þeir áttu flottan leik á móti meisturum Blika og því var endirinn grátlegur. Blikar fengu öll þrjú stigin eftir sjálfsmark Fylkismanna undir lokin. Klæmint Andrasson Olsen kom Blikum í 1-0 en Ólafur Karl Finsen jafnaði. Nikulás Val Gunnarsson skallaði síðan boltann óvart í eigið mark á 86. mínútu. FH-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína í sumar og þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa komist 2-0 yfir með mörkum Úlfs Ágústs Björnssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Varamaðurinn Viktor Andri Hafþórsson skoraði mark Keflavíkur með sinni fyrstu snertingu. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum í gær. Klippa: Markið úr leik ÍBV og Víkings Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Keflavíkur Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Keflavík ÍF Fylkir ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Sigurmörkin gerast varla dramatískari en það sem Nikolaj Andreas Hansen, fyrirliði Víkinga, skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma í Eyjum. Víkingar höfðu verið í stórsókn en ekki náð að skora. Hansen sýndi frábær tilþrif eftir að hafa fengið boltann eftir hornspyrnu og þetta reyndist vera flautumark því dómarinn flautaði leikinn af um leið og Eyjamenn byrjuðu leikinn aftur eftir markið. Breiðablik og FH unnu bæði sína leiki og Blikar fóru upp í þriðja sætið með sigri á Fylki í Árbænum. Fylkismenn eru kannski á botni deildarinnar en þeir áttu flottan leik á móti meisturum Blika og því var endirinn grátlegur. Blikar fengu öll þrjú stigin eftir sjálfsmark Fylkismanna undir lokin. Klæmint Andrasson Olsen kom Blikum í 1-0 en Ólafur Karl Finsen jafnaði. Nikulás Val Gunnarsson skallaði síðan boltann óvart í eigið mark á 86. mínútu. FH-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína í sumar og þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík eftir að hafa komist 2-0 yfir með mörkum Úlfs Ágústs Björnssonar og Kjartan Henrys Finnbogasonar. Varamaðurinn Viktor Andri Hafþórsson skoraði mark Keflavíkur með sinni fyrstu snertingu. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum í gær. Klippa: Markið úr leik ÍBV og Víkings Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Keflavíkur
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Keflavík ÍF Fylkir ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Breiðabliks þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Fylkis í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 2-1, Breiðablik í vil, og óhætt að tala um torsóttan sigur gestanna. 8. maí 2023 22:57
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-1 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga á heimavelli FH bar sigurorð af Keflavík þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. 8. maí 2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 0-1 | Dramatík í Eyjum Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með dramatískum 1-0 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í fyrsta leik dagsins. Sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 8. maí 2023 20:00