Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 24. maí 2023 07:00 Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Uppskrift fyrir 6 manns Nautalund frá Kjarnafæði 6 stk 150 - 200 gr steikur skornar úr miðju 2 greinar rósmarín 4 msk olía 4 msk smjör Salt Pipar Eldpiparmæjó: 1 heilt egg 1 msk eplaedik ½ tsk sítrónusafi 1 tsk dijon sinnep 150 ml ólífuolía í dropum 1 stk rauður chilli 3 rif bökuð hvitlauksrif Meðlæti: 4 stk bökunarkartöflur 3 greinar timían 2 rauðlaukar í helming salt og pipar 200 gr broccoli 1 msk sesam fræ 1 þumall engifer 1 msk hunang Ólífuolía Aðferð: Bakið 4 hvítlauksrif í olíu í ofni á 200° í um 15-20 mínútur. Skerið kartöflur í teninga og setjið í ofnskúffu með smjörpappír undir. Skerið rauðlaukinn í tvennt og setjið meðfram kartöflunum í fatinu. Hellið olíu yfir allt kryddið með salti, pipar og timían. Bakið í ofni í í 40 mínútur á 190°. Hrærið saman sesam fræjum, engiferi, hunangi og ólífuolíu og blandið saman við brokkolíið. Takið fatið úr ofninum og bætið brokkolíinu ofan á og bakið í 5 mínútur í viðbót á sama hita. Hellið eggi í skál ásamt ediki. Kreistið sítrónu í skál og saltið. Skerið chilli í grófa bita og bætið út í ásamt bakaða hvítlauknum. Vinnið með töfrasprotanum í 2 mínútur. Haldið áfram að hræra með töfrasprotanum og bætið olíunni hægt út í á meðan, örlítið í einu. Snyrtið nautalundina og skerið steikur úr miðjunni. Kryddið með pipar á báðum hliðum og steikið í olíu á pönnu í um 5-6 mínútur á hvorri hlið. Setjið hvítlauk og timían á pönnuna og steikið með. Setjið smjör á pönnuna og baste-ið kjöt á meðan steikingu stendur. Saltið eftir steikingu. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Nautakjöt Helvítis kokkurinn Matur Sósur Tengdar fréttir Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Uppskrift fyrir 6 manns Nautalund frá Kjarnafæði 6 stk 150 - 200 gr steikur skornar úr miðju 2 greinar rósmarín 4 msk olía 4 msk smjör Salt Pipar Eldpiparmæjó: 1 heilt egg 1 msk eplaedik ½ tsk sítrónusafi 1 tsk dijon sinnep 150 ml ólífuolía í dropum 1 stk rauður chilli 3 rif bökuð hvitlauksrif Meðlæti: 4 stk bökunarkartöflur 3 greinar timían 2 rauðlaukar í helming salt og pipar 200 gr broccoli 1 msk sesam fræ 1 þumall engifer 1 msk hunang Ólífuolía Aðferð: Bakið 4 hvítlauksrif í olíu í ofni á 200° í um 15-20 mínútur. Skerið kartöflur í teninga og setjið í ofnskúffu með smjörpappír undir. Skerið rauðlaukinn í tvennt og setjið meðfram kartöflunum í fatinu. Hellið olíu yfir allt kryddið með salti, pipar og timían. Bakið í ofni í í 40 mínútur á 190°. Hrærið saman sesam fræjum, engiferi, hunangi og ólífuolíu og blandið saman við brokkolíið. Takið fatið úr ofninum og bætið brokkolíinu ofan á og bakið í 5 mínútur í viðbót á sama hita. Hellið eggi í skál ásamt ediki. Kreistið sítrónu í skál og saltið. Skerið chilli í grófa bita og bætið út í ásamt bakaða hvítlauknum. Vinnið með töfrasprotanum í 2 mínútur. Haldið áfram að hræra með töfrasprotanum og bætið olíunni hægt út í á meðan, örlítið í einu. Snyrtið nautalundina og skerið steikur úr miðjunni. Kryddið með pipar á báðum hliðum og steikið í olíu á pönnu í um 5-6 mínútur á hvorri hlið. Setjið hvítlauk og timían á pönnuna og steikið með. Setjið smjör á pönnuna og baste-ið kjöt á meðan steikingu stendur. Saltið eftir steikingu. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Nautakjöt Helvítis kokkurinn Matur Sósur Tengdar fréttir Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00
Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01