Kom sinni heittelskuðu á óvart með Frikka Dór Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2023 15:00 Linda Rakel Jónsdóttir og Ingi Torfi Sverrisson gáfu út bók saman og reka saman fyrirtæki. Ísland í dag Allt varð vitlaust í brúðkaupi ITS parsins Inga Torfa Sverrissonar og Lindu Rakelar Jónsdóttur í Golfskálanum á Akureyri um helgina þegar Friðrik Dór Jónsson gekk óvænt inn í salinn. Ingi Torfi og Linda Rakel létu pússa sig saman á laugardaginn í veislu sem gestir eiga eftir að minnast lengi. Hjónin nýbökuðu hafa vakið athygli fyrir að hjálpa fólki að ná tökum á mataræði sínu en aðferðin byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. View this post on Instagram A post shared by Linda Rakel Jónsdóttir (@lindarakel) Í veislunni voru bæði fjölskylda, vinir og svo stjörnur í mikilvægum hlutverkum. Greta Salóme spilaði á fiðlua og dætur þeirra hjóna sungu fallega Bubbalagið „Trúir þú á engla“ við undirspil Inga Torfa sem sjálfur bjó sig undir að syngja lag úr smiðju Frikka Dórs. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann spurði hvort það væri ekki bara best að Frikki Dór sjálfur tæki lagið. Þá var hafnfirska sjarmatröllið mætt með flugi norður, með gítarinn og keyrði upp stemmninguna. Linda Rakel upplýsir á Instagram að hún hafi reynt allt hvað hún gat til að fá Inga Torfa til að bóka Frikka Dór í brúðkaupið. Hann hafi hins vegar ekki tekið vel í þá beiðni. Kappinn var greinilega með önnur plön, að koma sinni heittelskuðu á óvart. Inga og Linda voru viðmælendur í Íslandi í dag fyrir tæpum tveimur árum. Akureyri Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Ingi Torfi og Linda Rakel létu pússa sig saman á laugardaginn í veislu sem gestir eiga eftir að minnast lengi. Hjónin nýbökuðu hafa vakið athygli fyrir að hjálpa fólki að ná tökum á mataræði sínu en aðferðin byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. View this post on Instagram A post shared by Linda Rakel Jónsdóttir (@lindarakel) Í veislunni voru bæði fjölskylda, vinir og svo stjörnur í mikilvægum hlutverkum. Greta Salóme spilaði á fiðlua og dætur þeirra hjóna sungu fallega Bubbalagið „Trúir þú á engla“ við undirspil Inga Torfa sem sjálfur bjó sig undir að syngja lag úr smiðju Frikka Dórs. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann spurði hvort það væri ekki bara best að Frikki Dór sjálfur tæki lagið. Þá var hafnfirska sjarmatröllið mætt með flugi norður, með gítarinn og keyrði upp stemmninguna. Linda Rakel upplýsir á Instagram að hún hafi reynt allt hvað hún gat til að fá Inga Torfa til að bóka Frikka Dór í brúðkaupið. Hann hafi hins vegar ekki tekið vel í þá beiðni. Kappinn var greinilega með önnur plön, að koma sinni heittelskuðu á óvart. Inga og Linda voru viðmælendur í Íslandi í dag fyrir tæpum tveimur árum.
Akureyri Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
„Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01