Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2023 18:01 Telma Lucinda Tómasson les kvöldfréttir. Vólódímír Selenskí forseti Úkraínu réði lögum og lofum á leiðtogafundi G7 sem lauk í dag, eftir ströng fundahöld og afgerandi stuðningsyfirlýsingar vesturveldanna við Úkraínu. Selenskí þurfti ítrekað að hafna fullyrðingum Rússa um yfirráð yfir úkraínsku borginni Bakhmút á lokadegi fundarins. Við gerum upp fundinn í fréttatímanum klukkan 18:30 og ræðum við Friðrik Jónsson sérfræðing í öryggis- og varnarmálum í beinni í myndveri. Framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland vill að íslensk stjórnvöld biðjist afsökunar á framkomu sinni gagnvart HIV-smituðum í lok síðustu aldar. Fjörutíu ár eru nú liðin frá því að þeir fyrstu greindust með HIV hér á landi; við litum inn á sátta- og minningarstund sem haldin var í dag af því tilefni, þar sem forsætisráðherra var meðal ræðumanna. Íslenski lundastofninn er í miklum vandræðum og hefur dregist saman um 70% á síðustu 30 árum. Þróunin kemur illa við ferðaþjónustuna sem hefur markaðssett lundann sem einkennisfugl landsins. Þá verðum við í beinni með veðurfræðingi en ekkert lát virðist á því leiðindaveðri sem verið hefur á landinu síðustu daga. Við segjum einnig frá vendingum í ruslatunnumálum Reykjavíkur og sýnum frá æsispennandi bakgarðshlaupi úti í Þýskalandi, þar sem Íslendingar eiga enn einn fulltrúa. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Sjá meira
Við gerum upp fundinn í fréttatímanum klukkan 18:30 og ræðum við Friðrik Jónsson sérfræðing í öryggis- og varnarmálum í beinni í myndveri. Framkvæmdastjóri samtakanna HIV Ísland vill að íslensk stjórnvöld biðjist afsökunar á framkomu sinni gagnvart HIV-smituðum í lok síðustu aldar. Fjörutíu ár eru nú liðin frá því að þeir fyrstu greindust með HIV hér á landi; við litum inn á sátta- og minningarstund sem haldin var í dag af því tilefni, þar sem forsætisráðherra var meðal ræðumanna. Íslenski lundastofninn er í miklum vandræðum og hefur dregist saman um 70% á síðustu 30 árum. Þróunin kemur illa við ferðaþjónustuna sem hefur markaðssett lundann sem einkennisfugl landsins. Þá verðum við í beinni með veðurfræðingi en ekkert lát virðist á því leiðindaveðri sem verið hefur á landinu síðustu daga. Við segjum einnig frá vendingum í ruslatunnumálum Reykjavíkur og sýnum frá æsispennandi bakgarðshlaupi úti í Þýskalandi, þar sem Íslendingar eiga enn einn fulltrúa.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Sjá meira