Bændur verði að skila af sér fé til aflífunar Árni Sæberg skrifar 26. maí 2023 23:31 Sigurborg Daðadóttir er yfirdýralæknir Matvælastofnunar. Stöð 2/Ívar Fannar Eftir að riðan kom upp í Miðfjarðarhólfi voru tvær hjarðir skornar niður í sóttvarnarhólfinu, sem innihéldu um 1500 fjár samtals. Greining sýna stendur nú yfir og að sögn yfirdýralæknis gengur greiningin nokkuð vel og hann er vongóður um að það takist að stöðva útbreiðslu sjúkdómsins. „Keldur eru langt komin, þau eru búin með þriðjung af sýnunum frá Bergsstöðum og helminginn frá Syðri-Urriðaá og þær niðurstöður gefa til kynna að útbreiðslan á riðuveiki í Miðfjarðarhólfi er ekki mikil. Sem eykur líkurnar á því að við getum stöðvað útbreiðsluna og mikilvægasti hlekkurinn í því er að við getum tekið hugsanlega smitbera úr umferð,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í samtali við fréttastofu. Einhverjir bændur eiga enn eftir að samþykkja að skila inn fénu en þeir hafa frest til 19. júní. „En það liggur ekki enn þá fyrir samþykki hjá öllum en menn þurfa bara tíma til þess að átta sig á stöðunni og þessar upplýsingar auka líkurnar á því að menn átti sig á því að það er möguleiki, virkilega möguleiki, til þess að stöðva smitið,“ segir Sigurborg. Segir reglugerðina úrelta Bætur til handa þeim bændum sem verða fyrir því að hjarðir þeirra séu skornar niður duga skammt ef ætlunin er að hefja búskap aftur. Formaður Bændasamtakanna segir reglurnar barns síns tíma. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.Stöð 2/Ívar Fannar „Reglugerðin frá árinu 2001 er í raun löngu orðin úrelt. Þannig að það helst ekki í hendur við lagatúlkunina um bætur sem skulu greiddar vegna niðurskurðarins. Við höfum kallað eftir því að þetta verði endurskoðað og höfum gert í nokkur ár. Við veltum fyrir okkur hvað það á að taka langan tíma í að endurskoða það,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Riða í Miðfirði Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Keldur eru langt komin, þau eru búin með þriðjung af sýnunum frá Bergsstöðum og helminginn frá Syðri-Urriðaá og þær niðurstöður gefa til kynna að útbreiðslan á riðuveiki í Miðfjarðarhólfi er ekki mikil. Sem eykur líkurnar á því að við getum stöðvað útbreiðsluna og mikilvægasti hlekkurinn í því er að við getum tekið hugsanlega smitbera úr umferð,“ segir Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir í samtali við fréttastofu. Einhverjir bændur eiga enn eftir að samþykkja að skila inn fénu en þeir hafa frest til 19. júní. „En það liggur ekki enn þá fyrir samþykki hjá öllum en menn þurfa bara tíma til þess að átta sig á stöðunni og þessar upplýsingar auka líkurnar á því að menn átti sig á því að það er möguleiki, virkilega möguleiki, til þess að stöðva smitið,“ segir Sigurborg. Segir reglugerðina úrelta Bætur til handa þeim bændum sem verða fyrir því að hjarðir þeirra séu skornar niður duga skammt ef ætlunin er að hefja búskap aftur. Formaður Bændasamtakanna segir reglurnar barns síns tíma. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.Stöð 2/Ívar Fannar „Reglugerðin frá árinu 2001 er í raun löngu orðin úrelt. Þannig að það helst ekki í hendur við lagatúlkunina um bætur sem skulu greiddar vegna niðurskurðarins. Við höfum kallað eftir því að þetta verði endurskoðað og höfum gert í nokkur ár. Við veltum fyrir okkur hvað það á að taka langan tíma í að endurskoða það,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Riða í Miðfirði Matvælaframleiðsla Landbúnaður Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira