Meiri pening þarf í fráveitur landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2023 17:45 Kristín Linda Árnadóttir, stjórnarformaður Samorku, sem eru Samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nauðsynlegt er að auka fjármagn til fráveitna landsins, ekki síst með stóraukinni fjölgun ferðamanna, sem eykur mjög mikið álag á fráveitur um allt land. Þetta segir formaður stjórnar Samorku, Samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Á heimasíðu Umhverfisstofnunar kemur meðal annars fram að fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að alls konar efni eins úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn. Kristín Linda Árnadóttir stjórnarformaður Samorku, segir að við verðum að huga betur að fráveitum landsins, það séu mál, sem verði að vera í topplagi. „Það þarf að auka fé til uppbyggingar fráveitna. Við þurfum að taka höndum saman um að leysa þetta risa stóra verkefni og það er mikilvægt að hafa í hug að stóraukin fjölgun ferðamanna eykur mjög mikið álag á fráveitur landsins, sérstaklega þá inn til landsins og oft á mjög viðkvæmum svæðum,” segir Kristín Linda. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Umhverfisstofnun Kristín Linda nefnir líka heita vatnið á Íslandi, sem við verðum að fara sparlega með. „Núna vitum við að okkur skortir heitt vatn til framtíðar. Íbúum landsins er að fjölga, við erum með aukin ferðamannastraum þannig að við þurfum meira heitt vatn og við þurfum líka að passa upp á kaldavatnsauðlindina okkar.” Talandi um kalda vatnið, eigum við nóg af því ? „Við eigum vissulega mjög miklar auðlindir í kalda vatninu en það má ekki gleyma því að þær eru ekki óþrjótandi. Það þarf að varðveita þessa auðlind og það þarf að passa upp á að henni sé ekki mengað og við séum ekki að trufla svæði í kringum okkar helstu lindir,” segir Kristín Linda. Árborg Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Á heimasíðu Umhverfisstofnunar kemur meðal annars fram að fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að alls konar efni eins úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn. Kristín Linda Árnadóttir stjórnarformaður Samorku, segir að við verðum að huga betur að fráveitum landsins, það séu mál, sem verði að vera í topplagi. „Það þarf að auka fé til uppbyggingar fráveitna. Við þurfum að taka höndum saman um að leysa þetta risa stóra verkefni og það er mikilvægt að hafa í hug að stóraukin fjölgun ferðamanna eykur mjög mikið álag á fráveitur landsins, sérstaklega þá inn til landsins og oft á mjög viðkvæmum svæðum,” segir Kristín Linda. Fráveitur geta verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur þá dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess. Umhverfisstofnun Kristín Linda nefnir líka heita vatnið á Íslandi, sem við verðum að fara sparlega með. „Núna vitum við að okkur skortir heitt vatn til framtíðar. Íbúum landsins er að fjölga, við erum með aukin ferðamannastraum þannig að við þurfum meira heitt vatn og við þurfum líka að passa upp á kaldavatnsauðlindina okkar.” Talandi um kalda vatnið, eigum við nóg af því ? „Við eigum vissulega mjög miklar auðlindir í kalda vatninu en það má ekki gleyma því að þær eru ekki óþrjótandi. Það þarf að varðveita þessa auðlind og það þarf að passa upp á að henni sé ekki mengað og við séum ekki að trufla svæði í kringum okkar helstu lindir,” segir Kristín Linda.
Árborg Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira