Ómar Úlfur heimsótti Adam í vinnuna þar sem hann sinnti vinnueftirliti. viðtalið má sjá hér fyrir neðan.
Kosningin er í fullum gangi og hægt að greiða sitt atkvæði hér.
Ómar Úlfur er nú á ferðinni að heimsækja þau átta sem komust í úrslit og kynna hér á Vísi. Hann hefur þegar heimsótt þau Tinnu Björk Halldórsdóttur skrúðgarðyrkjufræðing, Davíð Einarsson dúkara, Hörpu Kristjánsdóttur gull- og silfursmið, Söndru Ósk Ben Viðarsdóttur rafvirkja og vélstýru og Simma smið.