Sjö laxar fyrsta daginn í Þverá Karl Lúðvíksson skrifar 9. júní 2023 09:00 Erik Koberling með ánægðri veiðikonu við opnun Þverár í Borgarfirði Þverá opnaði fyrir veiði í gær en áin var bæði ansi vatnsmikil og kominn litur á hana edna hefur verið mikil rigning á vesturlandi. Það kom þó ekki að sök því þrátt fyrir nokkur krefjandi aðstæður var samkvæmt okkar heimildum sjö löxum landað fyrsta daginn og eins var sett í nokkra til viðbótar. Þetta verður að teljast bara góður fyrsti dagur í Þverá en allra augu beinast nú að því hvernig Kjarrá opnar en hún er vel þekkt fyrir snemmgengna laxa. Fyrir ykkur sem eruð að fara í laxveiði fljótlega birtum við hér stutt myndband sem var tekið af Erik Koberling sem var við leiðsögn í Þverá en hann er klárlega einn af betri veiðimönnum landsins. Í þessu myndbandi má sjá hvernig rétt framsetning á flugunni skilar árangri, veiðimanni greinilega til mikillar ánægju. Myndbandið má sjá HÉR. Borgarbyggð Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði
Það kom þó ekki að sök því þrátt fyrir nokkur krefjandi aðstæður var samkvæmt okkar heimildum sjö löxum landað fyrsta daginn og eins var sett í nokkra til viðbótar. Þetta verður að teljast bara góður fyrsti dagur í Þverá en allra augu beinast nú að því hvernig Kjarrá opnar en hún er vel þekkt fyrir snemmgengna laxa. Fyrir ykkur sem eruð að fara í laxveiði fljótlega birtum við hér stutt myndband sem var tekið af Erik Koberling sem var við leiðsögn í Þverá en hann er klárlega einn af betri veiðimönnum landsins. Í þessu myndbandi má sjá hvernig rétt framsetning á flugunni skilar árangri, veiðimanni greinilega til mikillar ánægju. Myndbandið má sjá HÉR.
Borgarbyggð Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði