Costco opnar á sölu áfengis til einstaklinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2023 14:03 Costco er staðsett í Kauptúni í Garðabæ. Vísir/Hanna Verslunarrisinn Costco er kominn í samkeppni við Vínbúðina og netverslanir í sölu á áfengi á netinu. Einstaklingar geta nú pantað áfengi á vefsíðu Costco og sótt í verslunina í Kauptúni. Fram kemur á heimasíðu Costco á Íslandi að meðlimir geti nú keypt áfengi með því að stofna aðgang á netingu. Hægt sé að sækja allar vörur samdægurs. Aldurstakmark er tuttugu ár. Til þessa hefur Costco aðeins selt áfengi til heildsala. Fréttastofa gerði lauslegan verðsamanburð á nokkrum vörum hjá Costco og Vínbúðinni. Einn lítri af Jack Daniels viský kostar 10 þúsund krónur hjá Costco en rúmar 12 þúsund krónur í Vínbúðinni. Minni munur er á Beefeater gini sem kostar 9400 krónur hjá Costco en 10 þúsund krónur í Vínbúðinni. Perroni bjór, 330 millilítra í flösku, kostar 321 krónur hjá Costco en 399 krónur hjá Vínbúðinni. Þá kostar Tommassi Ripasso rauðvín 3200 krónur í Costco en 3700 krónur í Vínbúðinni. Áfengi og tóbak Costco Verslun Garðabær Netverslun með áfengi Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Fram kemur á heimasíðu Costco á Íslandi að meðlimir geti nú keypt áfengi með því að stofna aðgang á netingu. Hægt sé að sækja allar vörur samdægurs. Aldurstakmark er tuttugu ár. Til þessa hefur Costco aðeins selt áfengi til heildsala. Fréttastofa gerði lauslegan verðsamanburð á nokkrum vörum hjá Costco og Vínbúðinni. Einn lítri af Jack Daniels viský kostar 10 þúsund krónur hjá Costco en rúmar 12 þúsund krónur í Vínbúðinni. Minni munur er á Beefeater gini sem kostar 9400 krónur hjá Costco en 10 þúsund krónur í Vínbúðinni. Perroni bjór, 330 millilítra í flösku, kostar 321 krónur hjá Costco en 399 krónur hjá Vínbúðinni. Þá kostar Tommassi Ripasso rauðvín 3200 krónur í Costco en 3700 krónur í Vínbúðinni.
Áfengi og tóbak Costco Verslun Garðabær Netverslun með áfengi Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira