Sveitarstjórinn kom færandi hendi með morgunverðarkörfu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2023 20:04 Hulda sveitarstjóri, ásamt hjónunum Theodóri og Esther, sem fengu glæsilega morgunverðarkörfu að gjöf í morgun á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eldri borgar í Flóahreppi vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgun þegar sveitarstjórinn kom færandi hendi með morgunarverðarkörfu að gjöf til íbúa níutíu ára og eldri í tilefni dagsins. Um var að ræða sjö heimili í sveitinni. Sveitarstjórinn, Hulda Kristjánsdóttir tók daginn snemma á þjóðhátíðardaginn og keyrði um með morgunverðarkörfurnar til að gefa íbúum 90 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hjónin í Árlundi, þau Theodór Guðjónsson, fæddur 1931 og Esther Jónsdóttir, fædd 1930 voru mikið ánægð með heimsókn sveitarstjórans. „Við þökkum fyrir þá viðleitni, sem þið veitið okkur til þess að gera okkur lífið bærilegt hér,” sagði Theodór og Esther tók undir hans orð og sagði. „Það er svo mikið gott að búa í Flóahreppi, það segjum við. Við erum ánægð með það og vonum að við verðum hérna, sem lengst.” Esther og Theodór keyptu Árlund fyrir um 40 árum og hafa byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt prósent íbúa sveitarfélagsins eru 90 ára og eldri. „Það passar því við erum rétt um 700 íbúar og þau eru sjö, sem hafa náð þessum áfanga að hafa náð 90 ára aldri. Það var virkilega gaman að keyra út körfurnar í morgun og fá þá tækifæri til að hitta fólk á þessum aldri,” segir Hulda. Em var ekki gaman að fá sveitarstjórann í heimsókn með morgunverðarkörfuna? „Jú, það var svo sannarlega gaman og við skiljum ekki hvað það er mikið gert fyrir okkur, við erum alveg undrandi á þessu,” segir Esther. byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt. Esther er dugleg að rækta blóm og mátti til með að sýna sveitarstjóranum og blaðamanni þau í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Eldri borgarar 17. júní Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Sveitarstjórinn, Hulda Kristjánsdóttir tók daginn snemma á þjóðhátíðardaginn og keyrði um með morgunverðarkörfurnar til að gefa íbúum 90 ára og eldri í sveitarfélaginu. Hjónin í Árlundi, þau Theodór Guðjónsson, fæddur 1931 og Esther Jónsdóttir, fædd 1930 voru mikið ánægð með heimsókn sveitarstjórans. „Við þökkum fyrir þá viðleitni, sem þið veitið okkur til þess að gera okkur lífið bærilegt hér,” sagði Theodór og Esther tók undir hans orð og sagði. „Það er svo mikið gott að búa í Flóahreppi, það segjum við. Við erum ánægð með það og vonum að við verðum hérna, sem lengst.” Esther og Theodór keyptu Árlund fyrir um 40 árum og hafa byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt prósent íbúa sveitarfélagsins eru 90 ára og eldri. „Það passar því við erum rétt um 700 íbúar og þau eru sjö, sem hafa náð þessum áfanga að hafa náð 90 ára aldri. Það var virkilega gaman að keyra út körfurnar í morgun og fá þá tækifæri til að hitta fólk á þessum aldri,” segir Hulda. Em var ekki gaman að fá sveitarstjórann í heimsókn með morgunverðarkörfuna? „Jú, það var svo sannarlega gaman og við skiljum ekki hvað það er mikið gert fyrir okkur, við erum alveg undrandi á þessu,” segir Esther. byggt upp á myndarlegan og snyrtilegan hátt. Esther er dugleg að rækta blóm og mátti til með að sýna sveitarstjóranum og blaðamanni þau í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Eldri borgarar 17. júní Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira