Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2023 09:58 Jóhann Davíð með fyrsta lax sumarsins úr Eystri Rangá. Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. Það má með sanni segja að Eystri Rangá hafi byrjað með stæl en fyrsti laxinn sem veiddist þetta tímabilið í morgun var hvorki meira né minna en 95 sm. Eins og myndin með fréttinni ber með sér er þetta þykkur of flottur hængur sem veiddist í Hrafnaklettum en það er einn af betri veiðistöðum Eystri Rangár. Veiðin í fyrra í ánni var 3.807 laxar og var töluvert af laxi í ánni eftir að veiði lauk svo talan hefði getað verið hærri ef nokkrir dagar í kakói hefðu ekki skemmt fyrir veiðinni. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu. Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Sex laxa opnun í Hítará Veiði Lax og gæs í Hjaltadalsá Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Kleifarvatn að lifna við eftir mögur ár Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði
Það má með sanni segja að Eystri Rangá hafi byrjað með stæl en fyrsti laxinn sem veiddist þetta tímabilið í morgun var hvorki meira né minna en 95 sm. Eins og myndin með fréttinni ber með sér er þetta þykkur of flottur hængur sem veiddist í Hrafnaklettum en það er einn af betri veiðistöðum Eystri Rangár. Veiðin í fyrra í ánni var 3.807 laxar og var töluvert af laxi í ánni eftir að veiði lauk svo talan hefði getað verið hærri ef nokkrir dagar í kakói hefðu ekki skemmt fyrir veiðinni. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.
Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Sex laxa opnun í Hítará Veiði Lax og gæs í Hjaltadalsá Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Kleifarvatn að lifna við eftir mögur ár Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði