Yngra og tekjuminna fólk hlynntara borgaralaunum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2023 11:04 Þeir sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði í dag, eru hlynntastir hugmyndinni. Vísir/Vilhelm Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að tveir af hverjum fimm eru hlynntir hugmyndinni um úthlutun borgaralauna á Íslandi. Þá sé meirihluti þeirra sem eru fylgjandi borgaralaunum undir þrítugu. Borgaralaun eru lágmarksframfærsla sem greidd er úr ríkissjóði til landsmanna. Launin eru greidd óháð tekjum eða eignum og eiga að einfalda velferðar- og bótakerfi og jafnvel koma í stað þeirra. Niðurstöður þjóðarpúlsins gefa til kynna að fjörutíu prósent Íslendinga eru hlynntir því að borgaralaun verði greidd Íslendingum. 23% þátttakenda sögðust hvorki með né á móti hugmyndinni og 38% sögðust andvígir hugmyndinni um borgaralaun. Um 15% tóku ekki afstöðu. Þá kemur fram að fólk undir þrítugu sé hlynntara hugmyndinni en eldra fólk. Að auki sé fólk meira fylgjandi hugmyndinni eftir því sem fjölskyldutekjur eru lægri. Niðurstöður leiddu einnig í ljós að þau sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef blásið yrði til kosninga eru hlynntari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Þá eru þau sem kysu Sjálfstæðisflokkinn eða Miðflokkinn eru andvígari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Skoðanakannanir Kjaramál Félagsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Borgaralaun eru lágmarksframfærsla sem greidd er úr ríkissjóði til landsmanna. Launin eru greidd óháð tekjum eða eignum og eiga að einfalda velferðar- og bótakerfi og jafnvel koma í stað þeirra. Niðurstöður þjóðarpúlsins gefa til kynna að fjörutíu prósent Íslendinga eru hlynntir því að borgaralaun verði greidd Íslendingum. 23% þátttakenda sögðust hvorki með né á móti hugmyndinni og 38% sögðust andvígir hugmyndinni um borgaralaun. Um 15% tóku ekki afstöðu. Þá kemur fram að fólk undir þrítugu sé hlynntara hugmyndinni en eldra fólk. Að auki sé fólk meira fylgjandi hugmyndinni eftir því sem fjölskyldutekjur eru lægri. Niðurstöður leiddu einnig í ljós að þau sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef blásið yrði til kosninga eru hlynntari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Þá eru þau sem kysu Sjálfstæðisflokkinn eða Miðflokkinn eru andvígari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka.
Skoðanakannanir Kjaramál Félagsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira