Það er mjög skemmtilegt og dularfullt að finna hellisopið og þegar þú ert kominn inn fyrir þá heyriru í straumharðri ánni. Þá er bara skella sér í vaðskó, eða ekki, eins og Garpur gerði og vaða á móti straumnum.

Áin verður djúp, eða upp að mitti en fljótlega fer að sjá ljós við enda gangana og þá blasir við fallegur dalur.

Sjón er sögu ríkari, eins og má sjá hér að neðan í nýjasta þætti af Okkar eigið Ísland.
Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr þessari seríu af Okkar eigið Ísland.
Garpur hélt ásamt félögum sínum í langan og strangan leiðangur inn Morsárdal á suðausturlandi og stefndu á Þumal, sem er 120 metra toppur við rætur Vatnajökuls í svokölluðum Skaftafellsfjöllum.
Hér skellti hann sér á Vaðalfjöll á Vestfjörðum.
Garpur & Andri hittu Óskar sem sýndi þeim ísjaka undrin á Heinabergslóni og sigldu þeir í kringum þá.