Manchester City sagt búið að bjóða meira en fimmtán milljarða í Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 07:15 Declan Rice með Sambandsdeildarbikarinn sem West Ham vann á tímabilinu. Getty/Eddie Keogh Manchester City og Arsenal vilja bæði kaupa Declan Rice frá West Ham en nú hafa þau bæði sent inn tilboð í leikmanninn. Enskir miðlar segja frá því að Englandsmeistararnir í City hafði boðið níutíu milljónir punda í fyrirliða West Ham. Það gerir um 15,7 milljarða íslenskra króna. Í tilboði City þá myndi West Ham fá áttatíu milljónir punda strax en eins og með tilboð Arsenal þá er þetta minna en West Ham vill fá fyrir leikmanninn. EXCL: West Ham have tonight received formal offer from Manchester City to sign Declan Rice. #MCFC proposing deal worth £80m + £10m add-ons after 2nd Arsenal bid of £75m + £15m rejected last week. #AFC pursuit of main target ongoing @TheAthleticFC #WHUFC https://t.co/61GrpGrlrq— David Ornstein (@David_Ornstein) June 26, 2023 West Ham vill fá hundrað milljónir punda og nú aukast líkurnar á því þegar tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eru komin í alvöru verðstríð. Arsenal bauð West Ham 75 milljónir punda í fjórum útborgunum og auk þess fimmtán milljónir punda í mögulegum bónusgreiðslum. West Ham hafnaði því. Breska ríkisútvarpið segir frá því að líklegast sér að annaðhvort City eða Arsenal gangi frá kaupunum á Rice á næstu dögum. City hefur þegar styrkt miðjuna með því að kaupa Mateo Kovacic frá Cheslea en liðið missti líka fyrirliðann Ilkay Gundogan til Barcelona. Declan Rice er fastamaður í enska landsliðinu og leiddi lið West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Hann náði því að kveðja félagið með titli. Arsenal are looking to sign Declan Rice, Kai Havertz and Jurrien Timber at a cost of close to £200m. But after spending heavily for the past two summers as well, how can they afford it - and stick within FFP rules? @PJBuckinghamhttps://t.co/YTX80Xb3Ar— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira
Enskir miðlar segja frá því að Englandsmeistararnir í City hafði boðið níutíu milljónir punda í fyrirliða West Ham. Það gerir um 15,7 milljarða íslenskra króna. Í tilboði City þá myndi West Ham fá áttatíu milljónir punda strax en eins og með tilboð Arsenal þá er þetta minna en West Ham vill fá fyrir leikmanninn. EXCL: West Ham have tonight received formal offer from Manchester City to sign Declan Rice. #MCFC proposing deal worth £80m + £10m add-ons after 2nd Arsenal bid of £75m + £15m rejected last week. #AFC pursuit of main target ongoing @TheAthleticFC #WHUFC https://t.co/61GrpGrlrq— David Ornstein (@David_Ornstein) June 26, 2023 West Ham vill fá hundrað milljónir punda og nú aukast líkurnar á því þegar tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eru komin í alvöru verðstríð. Arsenal bauð West Ham 75 milljónir punda í fjórum útborgunum og auk þess fimmtán milljónir punda í mögulegum bónusgreiðslum. West Ham hafnaði því. Breska ríkisútvarpið segir frá því að líklegast sér að annaðhvort City eða Arsenal gangi frá kaupunum á Rice á næstu dögum. City hefur þegar styrkt miðjuna með því að kaupa Mateo Kovacic frá Cheslea en liðið missti líka fyrirliðann Ilkay Gundogan til Barcelona. Declan Rice er fastamaður í enska landsliðinu og leiddi lið West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Hann náði því að kveðja félagið með titli. Arsenal are looking to sign Declan Rice, Kai Havertz and Jurrien Timber at a cost of close to £200m. But after spending heavily for the past two summers as well, how can they afford it - and stick within FFP rules? @PJBuckinghamhttps://t.co/YTX80Xb3Ar— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira