Vilja vernda börn og ungmenni gegn viðskiptaboðum fyrir nikótínvörur Helena Rós Sturludóttir skrifar 1. júlí 2023 12:52 Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. Vísir/Egill Fjölmiðlanefnd segir Ríkisútvarpið hafa gerst brotleg við nýbreytt fjölmiðlalög með því að birta auglýsingar verslunarkeðjunnar Svens sem selur einungis nikótínpúða. Framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir markmið breytinganna meðal annars hafa verið að vernda börn og ungmenni. Árið 2022 var fjölmiðlalögum breytt á þann veg að bann var lagt á auglýsingar níkótínvara af öllum toga. Samkvæmt lögunum er ekki bannað að auglýsa sölustaði nikótínvara aðeins vörurnar sjálfar. Það nýtti verslanakeðjan Svens sér vel. Í mars síðastliðnum áframsendi Neytendastofa Fjölmiðlanefnd ábendingar um að Ríkisútvarpið hefði birt auglýsingar fyrir nikótínpúða, ekki eingöngu verslunina Svens. Niðurstaða Fjölmiðlanefndar er að RÚV hafi farið yfir mörkin og auglýst vöruna sjálfa. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir þetta í fyrsta sinn sem reynt er á nýtt ákvæði laganna. „Með það að markmiði meðal annars að vernda börn og ungmenni. Ástæðan fyrir því að þetta er álit er að það verið að reyna á þetta í fyrsta skipti og það er svona verið að sýna hvar þessi mörk liggja,“ segir Elfa. Notkun nikótínpúða sé orðin nokkuð útbreidd meðal ungmenna í grunnskólum og framhaldsskólum.„Það kemur fram í greinargerðinni með lögunum að það sé verið að reyna vernda börn og ungmenni gegn þessum viðskiptaboðum fyrir nikótínvörum í fjölmiðlum og þannig sporna gegn aukinni notkun.“Efla segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. „Álitið er skrifað þannig að það ætti að vera aðgengilegt fyrir almenning og aðra fjölmiðla og þá sem eru með slíkar auglýsingar þannig að þau geti séð hvar þessi mörk liggja,“ segir hún. Fjölmiðlanefnd féll frá sektarákvörðun í málinu þar sem RÚV var að brjóta á nýju ákvæði í fyrsta sinn. Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Nikótínpúðar Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Fleiri fréttir Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Sjá meira
Árið 2022 var fjölmiðlalögum breytt á þann veg að bann var lagt á auglýsingar níkótínvara af öllum toga. Samkvæmt lögunum er ekki bannað að auglýsa sölustaði nikótínvara aðeins vörurnar sjálfar. Það nýtti verslanakeðjan Svens sér vel. Í mars síðastliðnum áframsendi Neytendastofa Fjölmiðlanefnd ábendingar um að Ríkisútvarpið hefði birt auglýsingar fyrir nikótínpúða, ekki eingöngu verslunina Svens. Niðurstaða Fjölmiðlanefndar er að RÚV hafi farið yfir mörkin og auglýst vöruna sjálfa. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir þetta í fyrsta sinn sem reynt er á nýtt ákvæði laganna. „Með það að markmiði meðal annars að vernda börn og ungmenni. Ástæðan fyrir því að þetta er álit er að það verið að reyna á þetta í fyrsta skipti og það er svona verið að sýna hvar þessi mörk liggja,“ segir Elfa. Notkun nikótínpúða sé orðin nokkuð útbreidd meðal ungmenna í grunnskólum og framhaldsskólum.„Það kemur fram í greinargerðinni með lögunum að það sé verið að reyna vernda börn og ungmenni gegn þessum viðskiptaboðum fyrir nikótínvörum í fjölmiðlum og þannig sporna gegn aukinni notkun.“Efla segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. „Álitið er skrifað þannig að það ætti að vera aðgengilegt fyrir almenning og aðra fjölmiðla og þá sem eru með slíkar auglýsingar þannig að þau geti séð hvar þessi mörk liggja,“ segir hún. Fjölmiðlanefnd féll frá sektarákvörðun í málinu þar sem RÚV var að brjóta á nýju ákvæði í fyrsta sinn.
Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Nikótínpúðar Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Fleiri fréttir Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Sjá meira