Kvöldfréttir Stöðvar 2 Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. júlí 2023 18:20 Í kvöldfréttum verðum við í beinni útsendingu frá Reykjanesi með nýjustu tíðindi af jarðhræringunum þar. Þótt flestir íbúar Grindavíkur séu orðnir vanir jarðskjálftum og eldgosum leggjast skjálftarnir misjafnlega í fólk. Við heyrum í konu sem er búin að fá alveg nóg. Ríkisendurskoðandi gagnrýnir viðbrögð forráðamanna Bankasýslunnar við þeim ákúrum sem fram koma í sátt Fjármálaeftirlitsins við Íslandsbanka. Bankasýslan sé langt í frá laus við ábyrgð á því hvernig staðið var að útboðinu á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum. Við greinum frá því að þrátt fyrir yfirlýsingar virðist ekkert vera að gerast á vettvangi stjórnvalda varðandi leyfi til að gefa fullorðnum einstaklingum með SMA taugahrörnunarsjúkdóminn lyf við sjúkdómnum. Lyfið er eingöngu gefið þeim sem eru yngri en 18 ára. Það er tekist á um vindmyllur í Þykkvabæ þar sem verið er að undirbúa uppsetningu þeirra þrátt fyrir að meirihluti íbúanna sé þeim andvígur. Við kíkjum við í beinni á N-1 fótboltamótið á Akureyri þar sem um tvö þúsund krakkar sparka bolta á milli sín fram á sunnudag og sýnum frá athöfn þar sem Karl III var krýndur konungur Skotlands í dag. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Ríkisendurskoðandi gagnrýnir viðbrögð forráðamanna Bankasýslunnar við þeim ákúrum sem fram koma í sátt Fjármálaeftirlitsins við Íslandsbanka. Bankasýslan sé langt í frá laus við ábyrgð á því hvernig staðið var að útboðinu á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum. Við greinum frá því að þrátt fyrir yfirlýsingar virðist ekkert vera að gerast á vettvangi stjórnvalda varðandi leyfi til að gefa fullorðnum einstaklingum með SMA taugahrörnunarsjúkdóminn lyf við sjúkdómnum. Lyfið er eingöngu gefið þeim sem eru yngri en 18 ára. Það er tekist á um vindmyllur í Þykkvabæ þar sem verið er að undirbúa uppsetningu þeirra þrátt fyrir að meirihluti íbúanna sé þeim andvígur. Við kíkjum við í beinni á N-1 fótboltamótið á Akureyri þar sem um tvö þúsund krakkar sparka bolta á milli sín fram á sunnudag og sýnum frá athöfn þar sem Karl III var krýndur konungur Skotlands í dag. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira