Elliðaárnar fullar af laxi Karl Lúðvíksson skrifar 10. júlí 2023 09:28 1.182 hafa gengið í Elliðaárnar Það er ótrúlegt að sjá hvað laxgengdin í Elliðaárnar er góð og aðstæðum við ána lýst þannig af veiðimönnum að hún er bara full af laxi. Þegar nýjustu tölur úr laxateljaranum eru skoðaðar þá hafa 1.182 laxar gengið upp í Elliðaárnar á þessu sumri og það virðist lítið lát á gögnunni. Í gæt fóru 137 laxar í gegnum teljarann og það fór ekkert framhjá krökkunum sem voru að veiða í ánni þegar bunkar af laxi voru að færa sig á milli hylja. Laxinn fer mjög hratt í gegn og virðist ekkert hægja á sér fyrr en hann er komin á flúðasvæðið hjá Ullarfossi en allir hyljir og holur frá Ullarfossi og upp að stíflu eru fullir af laxi. Þetta stefnir í gott veiðisumar í Elliðaánum og Veiðivísir telur nokkuð víst að þegar veðrið breytist veiðimönnum í hag og sólarunnendum til leiðinda á taka eftir að taka vel við sér. Stangveiði Mest lesið Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Veiði SVFR framlengir í dölunum Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Grálúsugir laxar í lok október Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði
Þegar nýjustu tölur úr laxateljaranum eru skoðaðar þá hafa 1.182 laxar gengið upp í Elliðaárnar á þessu sumri og það virðist lítið lát á gögnunni. Í gæt fóru 137 laxar í gegnum teljarann og það fór ekkert framhjá krökkunum sem voru að veiða í ánni þegar bunkar af laxi voru að færa sig á milli hylja. Laxinn fer mjög hratt í gegn og virðist ekkert hægja á sér fyrr en hann er komin á flúðasvæðið hjá Ullarfossi en allir hyljir og holur frá Ullarfossi og upp að stíflu eru fullir af laxi. Þetta stefnir í gott veiðisumar í Elliðaánum og Veiðivísir telur nokkuð víst að þegar veðrið breytist veiðimönnum í hag og sólarunnendum til leiðinda á taka eftir að taka vel við sér.
Stangveiði Mest lesið Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Veiði SVFR framlengir í dölunum Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Grálúsugir laxar í lok október Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði