Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 18:00 Eldgosinu við Litla-Hrút er lokið, að minnsta kosti í bili. Jarðeðlisfræðingur telur ólíklegt að frekari jarðhræringar muni eiga sér stað á Reykjanesskaga í bili. Rætt verður við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þá kíkjum við til stórborgarinnar New York en bandarísk samfélagsmiðlastjarna hefur verið ákærð vegna ófremdarástands sem skapðist í borginni í gær þegar hann boðaði þúsundir manna saman undir því yfirskini að gefa út leikjatölvur. Fólk klifraði upp á bíla, kastaði stólum, tókst á og stöðvaði umferð Rætt verður við fararstjóra íslensks skátahóps sem er nú á alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu. Mótið hefur farið erfiðlega af stað vegna hamfararigninga í landinu sem gerðu það að verkum að ekki var hægt að setja upp mótsbúðirnar. Gífurlegur hiti tók svo við og einhverjir skátanna hafa örmagnast og sumir flúið svæðið. Og við kíkjum til að mynda til Eyja, á Akureyri, Flúðir og í Trékyllisvík í fréttatímanum. Þessir staðir eru nokkrir margra þar sem Verslunarmannahelgin er haldin hátíðleg. Við verðum svo í beinni frá Vatnaskógi, þar sem Sæludagar fara fram á hundrað ára afmæli sumarbúðanna. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þá kíkjum við til stórborgarinnar New York en bandarísk samfélagsmiðlastjarna hefur verið ákærð vegna ófremdarástands sem skapðist í borginni í gær þegar hann boðaði þúsundir manna saman undir því yfirskini að gefa út leikjatölvur. Fólk klifraði upp á bíla, kastaði stólum, tókst á og stöðvaði umferð Rætt verður við fararstjóra íslensks skátahóps sem er nú á alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu. Mótið hefur farið erfiðlega af stað vegna hamfararigninga í landinu sem gerðu það að verkum að ekki var hægt að setja upp mótsbúðirnar. Gífurlegur hiti tók svo við og einhverjir skátanna hafa örmagnast og sumir flúið svæðið. Og við kíkjum til að mynda til Eyja, á Akureyri, Flúðir og í Trékyllisvík í fréttatímanum. Þessir staðir eru nokkrir margra þar sem Verslunarmannahelgin er haldin hátíðleg. Við verðum svo í beinni frá Vatnaskógi, þar sem Sæludagar fara fram á hundrað ára afmæli sumarbúðanna. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira