BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Boði Logason skrifar 11. ágúst 2023 08:10 Alfreð Fannar brá út af vananum í sjöunda þætti af BBQ kónginum og grillaði í fjörunni í Grindavík. Stöð 2 Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. „Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið. BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fleiri fréttir „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
„Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið.
BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fleiri fréttir „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira