BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Boði Logason skrifar 11. ágúst 2023 08:10 Alfreð Fannar brá út af vananum í sjöunda þætti af BBQ kónginum og grillaði í fjörunni í Grindavík. Stöð 2 Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. „Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið. BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið
„Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið.
BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið