Þrjátíu látnir eftir sprengingu í Rússlandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. ágúst 2023 07:59 Slökkviliðsmenn berjast við að slökkva eldinn sem kviknaði eftir að bensínstöð sprakk í Makhachkala í Dagestan. AP Þrjátíu létust og rúmlega sjötíu særðust í gríðarmikilli sprengingu sem átti sér stað á bensínstöð í Dagestan í suðurhluta Rússlands í nótt. Sprengingin átti sér stað á mánudagsnótt í útjaðri Makhachkala, höfuðborgar Dagestan sem er eitt af 21 lýðveldi Rússlands. Eldur hafði kviknaði á bílaverkstæði og dreifðist í nálæga bensínstöð sem sprakk í loft upp. Í kjölfarið geisaði eldur á um 600 fermetra svæði. Myndirnar af eldlogunum í Dagestan eru kyngimagnaðar.AP Neyðarráðuneyti Rússlands greindi frá því að 105 hefðu særst vegna sprengingarinnar og af þeim hefðu þrjátíu látið lífið. Ríkismiðillinn RIA Novosti greindi frá því að hinir særðu verði fluttir með sjúkraflugi til Moskvu. Lögreglan í Rússlandi hefur hafið rannsókn vegna málsins. Að sögn yfirvalda í Dagestan munu fjölskyldur hinna látnu fá eina milljóna rúbla (um 1,3 milljónir íslenskra króna) og hinir særðu munu fá á bilinu 200 til 400 þúsund rúblur (270 til 540 þúsund íslenskra króna) í skaðabætur vegna slyssins. Deginum í dag hefur verið lýst sem sorgardegi í Dagestan. Eldurinn breiddi úr sér yfir nokkuð stórt svæði, um 600 fermetra.AP Þetta var þó ekki eina sprengingin sem átti sér stað í Rússlandi í nótt. Í vesturhluta Síberíu sprakk sprenging í olíunámu með þeim afleiðingum að tveir létust og fimm særðust. Rússland Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Sjá meira
Sprengingin átti sér stað á mánudagsnótt í útjaðri Makhachkala, höfuðborgar Dagestan sem er eitt af 21 lýðveldi Rússlands. Eldur hafði kviknaði á bílaverkstæði og dreifðist í nálæga bensínstöð sem sprakk í loft upp. Í kjölfarið geisaði eldur á um 600 fermetra svæði. Myndirnar af eldlogunum í Dagestan eru kyngimagnaðar.AP Neyðarráðuneyti Rússlands greindi frá því að 105 hefðu særst vegna sprengingarinnar og af þeim hefðu þrjátíu látið lífið. Ríkismiðillinn RIA Novosti greindi frá því að hinir særðu verði fluttir með sjúkraflugi til Moskvu. Lögreglan í Rússlandi hefur hafið rannsókn vegna málsins. Að sögn yfirvalda í Dagestan munu fjölskyldur hinna látnu fá eina milljóna rúbla (um 1,3 milljónir íslenskra króna) og hinir særðu munu fá á bilinu 200 til 400 þúsund rúblur (270 til 540 þúsund íslenskra króna) í skaðabætur vegna slyssins. Deginum í dag hefur verið lýst sem sorgardegi í Dagestan. Eldurinn breiddi úr sér yfir nokkuð stórt svæði, um 600 fermetra.AP Þetta var þó ekki eina sprengingin sem átti sér stað í Rússlandi í nótt. Í vesturhluta Síberíu sprakk sprenging í olíunámu með þeim afleiðingum að tveir létust og fimm særðust.
Rússland Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Sjá meira