Íslendingum sem bregðast ekki við falsfréttum fjölgar Jón Þór Stefánsson skrifar 14. september 2023 11:37 Tæplega nítján prósent segjast vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum.“ Myndin er úr safni. Vísir/Sigurjón Rúm 43 prósent Íslendinga gerðu ekkert síðast þegar þeir rákust á frétt á netinu sem þeir töldu falsfrétt. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir Fjölmiðlanefnd. Könnunin var gerð í fyrra, en árið þar á undan voru það tæplega 24 prósent sem gerðu ekkert. Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun. Fjölmiðlar Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun.
Fjölmiðlar Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira