Íslendingum sem bregðast ekki við falsfréttum fjölgar Jón Þór Stefánsson skrifar 14. september 2023 11:37 Tæplega nítján prósent segjast vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum.“ Myndin er úr safni. Vísir/Sigurjón Rúm 43 prósent Íslendinga gerðu ekkert síðast þegar þeir rákust á frétt á netinu sem þeir töldu falsfrétt. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir Fjölmiðlanefnd. Könnunin var gerð í fyrra, en árið þar á undan voru það tæplega 24 prósent sem gerðu ekkert. Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun. Fjölmiðlar Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Sjá meira
Aðrir svarmöguleikar voru til að mynda að kanna aðrar heimildir sem viðkomandi treysti, skoða aðrar fréttir sem höfðu birst á þessum sama miðli, leita að sömu fréttar annars staðar, kanna eigendur og ritstjórn miðilsins, og leita ráða hjá öðrum. Allar lausnirnar sem nefndar voru hér að ofan voru algengari árið á undan. Hins vegar var fólk duglegra en árið á undan við að blokka vefsíðuna eða þann sem sendi viðkomandi fréttina. Í könnuninni sögðust einnig tæplega nítján prósent vera sammála fullyrðingunni „mér finnst erfitt að fylgjast með því sem er í fréttum“, sem er fjölgun frá árinu 2021 þegar hlutfallið var tæplega þrettán prósent Hins vegar sögðust færri en árið á undan hafa rekist á upplýsingar sem þeir voru ekki viss um að væru sannar, eða 69 prósent frekar en tæp 82 prósent árið á undan. Þá sögðust tæp 59 prósent hafa séð falsfréttir eða rekist á þær, en árið á undan voru það tæp sjötíu prósent árið á undan. Rúm tuttugu prósent könnuðust við það að hafa myndað sér „ranga skoðun“ á opinberri persónu vegna villandi upplýsinga um hana. Árið á undan voru það rúm 32 prósent. Líkt og áður segir fór upplýsingaöflun Fjölmiðlanefndar fram í fyrra, nánar tiltekið með könnun sem Prósent gerði síðastliðinn nóvember. Hægt er að lesa skýrslu fjölmiðlanefndar hér fyrir neðan, en hún kemur inn á fleiri umfjöllunarefni er varða fjölmiðlun.
Fjölmiðlar Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Sjá meira