Þá eru fimm hundruð á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu og byggja þarf ígildi níu hjúkrunarheimila bara í Reykjavík til að mæta gríðarlegri fjölgun í elstu hópunum. Forstjóri Sóltúns segir tímann að renna út í málum aldraðra.
Við kíktum á æfingu eins frægasta körfuboltaliðs heims, Harlem Globetrotters. Þeir eru staddir hér á landi og leika listir sínar í Laugardalshöll á morgun.
Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.