Enn hægt að skrá lið í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2023 21:11 Nú er Úrvalsdeild Ljósleiðaradeildarinnar í CS farin af stað en skráning í neðri deildir hennar er enn í fullum gangi en skráningu í þær lýkur 29. september. Leikir í neðri deildum Ljósleiðaradeildarinnar fara fram á miðvikudagskvöldum klukkan 21:00, en þó er hægt að enduskipuleggja leiktíma vilji bæði lið gera svo. Hver sem er getur skráð sig, en raðað er í deildir eftir styrkleika liðanna. Fyrsta deild spilar tímabil sem er samhliða Úrvalsdeildinni en deildirnar þar fyrir neðan, kallaðar „Áhugamannadeildirnar“ hafa haustdeild og vordeild hvor um sig. Fleiri upplýsingar um mótið og skráningu má finna inn á heimasíðu Rafíþróttasambands Íslands með því að smella hér. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport
Leikir í neðri deildum Ljósleiðaradeildarinnar fara fram á miðvikudagskvöldum klukkan 21:00, en þó er hægt að enduskipuleggja leiktíma vilji bæði lið gera svo. Hver sem er getur skráð sig, en raðað er í deildir eftir styrkleika liðanna. Fyrsta deild spilar tímabil sem er samhliða Úrvalsdeildinni en deildirnar þar fyrir neðan, kallaðar „Áhugamannadeildirnar“ hafa haustdeild og vordeild hvor um sig. Fleiri upplýsingar um mótið og skráningu má finna inn á heimasíðu Rafíþróttasambands Íslands með því að smella hér.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport