Á erfitt andlega eftir einn og hálfan mánuð án réttinda Bjarki Sigurðsson skrifar 29. september 2023 23:01 Oumar Sylla Bah er einn þeirra sem var þjónustusviptur fyrr í sumar. Vísir/Einar Maður sem hefur verið þjónustusviptur hefur dvalið hér á landi án réttinda í rúmlega einn og hálfan mánuð segir stöðu sína vera ansi slæma. Hann hefur ítrekað þurft að sofa úti. Fyrr í sumar tóku ný lög um útlendinga gildi. Lögin þykja afar umdeild en samkvæmt þeim missir fólk þjónustu þrjátíu dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Oumar er einn þeirra þjónustusviptu sem enn dvelur hér á landi. Einn og hálfur mánuður er síðan hann endaði á götunni eftir að hafa misst öll sín réttindi. Hann hefur oft þurft að sofa úti og segir geðheilsuna ekki verið góða. „Staða mín er mjög slæm. Ég þarf stundum að sofa úti undir berum himni. Ég hef ekkert fyrir stafni núna. Þetta er mjög erfitt. Ég hugsa of mikið og á erfitt andlega. Stundum tala ég bara við sjálfan mig. Ég hugsa of mikið og finn fyrir mikilli streitu,“ sagði Oumar í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Fréttastofa ræddi við Oumar fyrr í sumar þar sem hann bjó í tjaldi í Hafnarfirði. Hann geti ekki farið aftur heim til Gíneu vegna trúar sinnar. „Ég er múslimi en vil taka kristna trú. Mér var hótað lífláti heima svo ég yfirgaf landið mitt,“ segir Oumar. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Fyrr í sumar tóku ný lög um útlendinga gildi. Lögin þykja afar umdeild en samkvæmt þeim missir fólk þjónustu þrjátíu dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Oumar er einn þeirra þjónustusviptu sem enn dvelur hér á landi. Einn og hálfur mánuður er síðan hann endaði á götunni eftir að hafa misst öll sín réttindi. Hann hefur oft þurft að sofa úti og segir geðheilsuna ekki verið góða. „Staða mín er mjög slæm. Ég þarf stundum að sofa úti undir berum himni. Ég hef ekkert fyrir stafni núna. Þetta er mjög erfitt. Ég hugsa of mikið og á erfitt andlega. Stundum tala ég bara við sjálfan mig. Ég hugsa of mikið og finn fyrir mikilli streitu,“ sagði Oumar í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Fréttastofa ræddi við Oumar fyrr í sumar þar sem hann bjó í tjaldi í Hafnarfirði. Hann geti ekki farið aftur heim til Gíneu vegna trúar sinnar. „Ég er múslimi en vil taka kristna trú. Mér var hótað lífláti heima svo ég yfirgaf landið mitt,“ segir Oumar.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira