Á erfitt andlega eftir einn og hálfan mánuð án réttinda Bjarki Sigurðsson skrifar 29. september 2023 23:01 Oumar Sylla Bah er einn þeirra sem var þjónustusviptur fyrr í sumar. Vísir/Einar Maður sem hefur verið þjónustusviptur hefur dvalið hér á landi án réttinda í rúmlega einn og hálfan mánuð segir stöðu sína vera ansi slæma. Hann hefur ítrekað þurft að sofa úti. Fyrr í sumar tóku ný lög um útlendinga gildi. Lögin þykja afar umdeild en samkvæmt þeim missir fólk þjónustu þrjátíu dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Oumar er einn þeirra þjónustusviptu sem enn dvelur hér á landi. Einn og hálfur mánuður er síðan hann endaði á götunni eftir að hafa misst öll sín réttindi. Hann hefur oft þurft að sofa úti og segir geðheilsuna ekki verið góða. „Staða mín er mjög slæm. Ég þarf stundum að sofa úti undir berum himni. Ég hef ekkert fyrir stafni núna. Þetta er mjög erfitt. Ég hugsa of mikið og á erfitt andlega. Stundum tala ég bara við sjálfan mig. Ég hugsa of mikið og finn fyrir mikilli streitu,“ sagði Oumar í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Fréttastofa ræddi við Oumar fyrr í sumar þar sem hann bjó í tjaldi í Hafnarfirði. Hann geti ekki farið aftur heim til Gíneu vegna trúar sinnar. „Ég er múslimi en vil taka kristna trú. Mér var hótað lífláti heima svo ég yfirgaf landið mitt,“ segir Oumar. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Fyrr í sumar tóku ný lög um útlendinga gildi. Lögin þykja afar umdeild en samkvæmt þeim missir fólk þjónustu þrjátíu dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Oumar er einn þeirra þjónustusviptu sem enn dvelur hér á landi. Einn og hálfur mánuður er síðan hann endaði á götunni eftir að hafa misst öll sín réttindi. Hann hefur oft þurft að sofa úti og segir geðheilsuna ekki verið góða. „Staða mín er mjög slæm. Ég þarf stundum að sofa úti undir berum himni. Ég hef ekkert fyrir stafni núna. Þetta er mjög erfitt. Ég hugsa of mikið og á erfitt andlega. Stundum tala ég bara við sjálfan mig. Ég hugsa of mikið og finn fyrir mikilli streitu,“ sagði Oumar í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Fréttastofa ræddi við Oumar fyrr í sumar þar sem hann bjó í tjaldi í Hafnarfirði. Hann geti ekki farið aftur heim til Gíneu vegna trúar sinnar. „Ég er múslimi en vil taka kristna trú. Mér var hótað lífláti heima svo ég yfirgaf landið mitt,“ segir Oumar.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira