Leigusali þarf ekki að greiða fyrir fatahreinsun vegna fúkkalyktar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2023 14:14 Kærunefnd húsamála fundaði nýlega. Vísir/Vilhelm Leigusali þarf ekki að greiða leigjanda 35 þúsund krónur í kostnað á fatahreinsun vegna fúkkalyktar í leiguhúsnæði. Þetta kemur fram í úrskurði kærunefndar húsamála. Þar segir að gerðir voru tveir heils árs leigusamningar árin 2021 og 2022. Vegna fúkkalyktar í leiguíbúðinni á leigutíma krafðist leigjandinn þess að leigusalinn greiddi fyrir hreinsun á fötum leigjandans. Lyktin var tilkomin vegna raka sem hafði komist inn í stokk sem var utan um frárennslislögn frá salerni efri hæðar. Leigjandinn sagði fúkkalykt hafa borist í allan fatnað, rúmföt og tauefni hans, og hann hafi þurft að fara með öll föt sín í hreinsun því ekki var hægt að gera það í venjulegri þvottavél. Hann sagðist hafa kvartað undan lyktinni en engar úrbætur verið gerðar. Sjálfur sagðist hann ekki getað fjármagnað framkvæmdir vegna myglunnar verandi 75 prósent öryrki. Leigusalinn sagði lyktina aðeins hafa verið í forstofunni og að úrbætur hafi verið gerðar á stokknum áður en íbúðin hafi verið leigð út. Í úrskurði kærunefndarinnar kemur fram að engin gögn styðji að leigjandinn hefði kvartað undan lyktinni á leigutíma. Leigjandinn hafði farið með fötin í hreinsun án samráðs við leigusalann. Þá var greiðslukvittun vegna fatahreinsunarinnar dagsett þann 27. maí 2023, fimm mánuðum eftir að leigjandinn hafði flutti út. Krafa leigjandans um að fá kostnað fyrir fatahreinsun greiddan frá leigusala var því felld niður. Húsnæðismál Leigumarkaður Mygla Tengdar fréttir Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45 Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þetta kemur fram í úrskurði kærunefndar húsamála. Þar segir að gerðir voru tveir heils árs leigusamningar árin 2021 og 2022. Vegna fúkkalyktar í leiguíbúðinni á leigutíma krafðist leigjandinn þess að leigusalinn greiddi fyrir hreinsun á fötum leigjandans. Lyktin var tilkomin vegna raka sem hafði komist inn í stokk sem var utan um frárennslislögn frá salerni efri hæðar. Leigjandinn sagði fúkkalykt hafa borist í allan fatnað, rúmföt og tauefni hans, og hann hafi þurft að fara með öll föt sín í hreinsun því ekki var hægt að gera það í venjulegri þvottavél. Hann sagðist hafa kvartað undan lyktinni en engar úrbætur verið gerðar. Sjálfur sagðist hann ekki getað fjármagnað framkvæmdir vegna myglunnar verandi 75 prósent öryrki. Leigusalinn sagði lyktina aðeins hafa verið í forstofunni og að úrbætur hafi verið gerðar á stokknum áður en íbúðin hafi verið leigð út. Í úrskurði kærunefndarinnar kemur fram að engin gögn styðji að leigjandinn hefði kvartað undan lyktinni á leigutíma. Leigjandinn hafði farið með fötin í hreinsun án samráðs við leigusalann. Þá var greiðslukvittun vegna fatahreinsunarinnar dagsett þann 27. maí 2023, fimm mánuðum eftir að leigjandinn hafði flutti út. Krafa leigjandans um að fá kostnað fyrir fatahreinsun greiddan frá leigusala var því felld niður.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mygla Tengdar fréttir Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45 Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45
Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00
Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28