Leigusali þarf ekki að greiða fyrir fatahreinsun vegna fúkkalyktar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2023 14:14 Kærunefnd húsamála fundaði nýlega. Vísir/Vilhelm Leigusali þarf ekki að greiða leigjanda 35 þúsund krónur í kostnað á fatahreinsun vegna fúkkalyktar í leiguhúsnæði. Þetta kemur fram í úrskurði kærunefndar húsamála. Þar segir að gerðir voru tveir heils árs leigusamningar árin 2021 og 2022. Vegna fúkkalyktar í leiguíbúðinni á leigutíma krafðist leigjandinn þess að leigusalinn greiddi fyrir hreinsun á fötum leigjandans. Lyktin var tilkomin vegna raka sem hafði komist inn í stokk sem var utan um frárennslislögn frá salerni efri hæðar. Leigjandinn sagði fúkkalykt hafa borist í allan fatnað, rúmföt og tauefni hans, og hann hafi þurft að fara með öll föt sín í hreinsun því ekki var hægt að gera það í venjulegri þvottavél. Hann sagðist hafa kvartað undan lyktinni en engar úrbætur verið gerðar. Sjálfur sagðist hann ekki getað fjármagnað framkvæmdir vegna myglunnar verandi 75 prósent öryrki. Leigusalinn sagði lyktina aðeins hafa verið í forstofunni og að úrbætur hafi verið gerðar á stokknum áður en íbúðin hafi verið leigð út. Í úrskurði kærunefndarinnar kemur fram að engin gögn styðji að leigjandinn hefði kvartað undan lyktinni á leigutíma. Leigjandinn hafði farið með fötin í hreinsun án samráðs við leigusalann. Þá var greiðslukvittun vegna fatahreinsunarinnar dagsett þann 27. maí 2023, fimm mánuðum eftir að leigjandinn hafði flutti út. Krafa leigjandans um að fá kostnað fyrir fatahreinsun greiddan frá leigusala var því felld niður. Húsnæðismál Leigumarkaður Mygla Tengdar fréttir Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45 Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Sjá meira
Þetta kemur fram í úrskurði kærunefndar húsamála. Þar segir að gerðir voru tveir heils árs leigusamningar árin 2021 og 2022. Vegna fúkkalyktar í leiguíbúðinni á leigutíma krafðist leigjandinn þess að leigusalinn greiddi fyrir hreinsun á fötum leigjandans. Lyktin var tilkomin vegna raka sem hafði komist inn í stokk sem var utan um frárennslislögn frá salerni efri hæðar. Leigjandinn sagði fúkkalykt hafa borist í allan fatnað, rúmföt og tauefni hans, og hann hafi þurft að fara með öll föt sín í hreinsun því ekki var hægt að gera það í venjulegri þvottavél. Hann sagðist hafa kvartað undan lyktinni en engar úrbætur verið gerðar. Sjálfur sagðist hann ekki getað fjármagnað framkvæmdir vegna myglunnar verandi 75 prósent öryrki. Leigusalinn sagði lyktina aðeins hafa verið í forstofunni og að úrbætur hafi verið gerðar á stokknum áður en íbúðin hafi verið leigð út. Í úrskurði kærunefndarinnar kemur fram að engin gögn styðji að leigjandinn hefði kvartað undan lyktinni á leigutíma. Leigjandinn hafði farið með fötin í hreinsun án samráðs við leigusalann. Þá var greiðslukvittun vegna fatahreinsunarinnar dagsett þann 27. maí 2023, fimm mánuðum eftir að leigjandinn hafði flutti út. Krafa leigjandans um að fá kostnað fyrir fatahreinsun greiddan frá leigusala var því felld niður.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mygla Tengdar fréttir Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45 Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00 Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Fleiri fréttir Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Sjá meira
Þurfa ekki að fella aspir eftir nágrannadeilur í Grafarvogi Húseigendur í Grafarvogi þurfa ekki að fella fjórar aspir á lóð sinni að ósk nágranna. Nágranninn vildi aspirnar burt eða í versta falli styttar. 13. október 2021 23:45
Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. 2. október 2021 09:00
Íbúð dæmd gölluð vegna erfiðs nágranna Ung kona þarf ekki að greiða lokagreiðslu af íbúð sem hún keypti þar sem íbúðin var metin gölluð í Hæstarétti vegna nágrannaerja. Hæstiréttur hefur aldrei áður dæmt fasteign gallaða vegna nágranna. 1. júlí 2021 13:28