Ástarlífið blómstrar í Fjallabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. október 2023 13:30 Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri Fjallabyggðar, sem ræður sér ekki yfir kæti hvað allt gengur vel í Fjallabyggð og hvað það er mikill kraftur í samfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum í Fjallabyggð fjölgar og fjölgar enda segir bæjarstjórinn að ástarlífið blómstri í sveitarfélaginu. Þá er verið að byggja mikið af nýju húsnæði í Fjallabyggð eins og á Siglufirði og í Ólafsfirði. Það er mikill uppgangur í Fjallabyggð og allt að gerast þar eins og stundum er sagt. Nú er stefnt að því að taka 10 mánaða gömul börn inn í leikskóla sveitarfélagsins, grunnskólar sveitarfélagsins og menntaskólinn á Tröllaskaga blómstra og næga atvinnu eru að hafa í Fjallabyggð. Þá er lista- og menningarlíf til fyrirmyndar svo ekki sé minnst á íþróttastarfið. Og íbúum Fjallabyggðar fjölgar og fjölgar eins og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri veit manna best. „Okkur er að fjölga verulega og það er mjög ánægjulegt. Við erum núna orðin tæplega 2.030 og við stefnum bara á meiri fjölgun. Ég bara bíð fólk hjartanlega velkomin til okkar hingað,“ segir Sigriður alsæl. Ertu með einhverjar sérstakar áskoranir til fólks til að búa til fleiri börn og svona? „Heyrðu, ég vil náttúrulega bara að ástarlífið blómstri og við bara tökum mjög vel á móti nýjum einstaklingum hér í bæjarfélagið, bæði fullorðnum einstaklingum, sem vilja stunda fjörugt ástarlíf og geta af sér góð afkvæmi og svo náttúrulega þegar börnin fæðast þá tökum við mjög vel á móti þeim,“ segir Sigríður hlæjandi. Íbúum Fjallbyggðar fjölgar og fjölgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er töluvert byggt af nýju húsnæði í Fjallabyggð eins og á Siglufirði. „Já, verktaki er að fara að byggja 27 íbúðir á gamla malarvellinum. Svo er verið að byggja hérna á Eyrinni og í Bylgjubyggðinni í Ólafsfirði, svo það er nóg um að vera,“ segir bæjarstjóri Fjallabyggðar. Eitt af nýju húsunum, sem eru í byggingu í Fjallabyggð, myndarlegt raðhús á Siglufirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjallabyggð Mannfjöldi Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Það er mikill uppgangur í Fjallabyggð og allt að gerast þar eins og stundum er sagt. Nú er stefnt að því að taka 10 mánaða gömul börn inn í leikskóla sveitarfélagsins, grunnskólar sveitarfélagsins og menntaskólinn á Tröllaskaga blómstra og næga atvinnu eru að hafa í Fjallabyggð. Þá er lista- og menningarlíf til fyrirmyndar svo ekki sé minnst á íþróttastarfið. Og íbúum Fjallabyggðar fjölgar og fjölgar eins og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri veit manna best. „Okkur er að fjölga verulega og það er mjög ánægjulegt. Við erum núna orðin tæplega 2.030 og við stefnum bara á meiri fjölgun. Ég bara bíð fólk hjartanlega velkomin til okkar hingað,“ segir Sigriður alsæl. Ertu með einhverjar sérstakar áskoranir til fólks til að búa til fleiri börn og svona? „Heyrðu, ég vil náttúrulega bara að ástarlífið blómstri og við bara tökum mjög vel á móti nýjum einstaklingum hér í bæjarfélagið, bæði fullorðnum einstaklingum, sem vilja stunda fjörugt ástarlíf og geta af sér góð afkvæmi og svo náttúrulega þegar börnin fæðast þá tökum við mjög vel á móti þeim,“ segir Sigríður hlæjandi. Íbúum Fjallbyggðar fjölgar og fjölgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er töluvert byggt af nýju húsnæði í Fjallabyggð eins og á Siglufirði. „Já, verktaki er að fara að byggja 27 íbúðir á gamla malarvellinum. Svo er verið að byggja hérna á Eyrinni og í Bylgjubyggðinni í Ólafsfirði, svo það er nóg um að vera,“ segir bæjarstjóri Fjallabyggðar. Eitt af nýju húsunum, sem eru í byggingu í Fjallabyggð, myndarlegt raðhús á Siglufirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjallabyggð Mannfjöldi Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira