Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. október 2023 15:00 Esther Kaliassa, kærasta Sölva, er afar stolt af sínum manni. Sölvi Tryggva Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. Bókin kom út á miðvikudaginn. Þar segir Sölvi frá örlagaríkum tímum í lífi sínu þegar þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot vorið 2021 eftir að hann grét í umtöluðu viðtali í eigin hlaðvarpsþætti. Málin hafa verið felld niður. Þá fer Sölvi yfir stjórnleysi sitt í kvennamálum. Hann hafi verið fíkill í viðbrögð frá konum. Hann leitaði sér hjálpar hjá tólf spora samtökum. „Ég sá þetta á einhvern hátt þannig að ég væri einhleypur og væri ekki að skaða neinn þó að ég setti mig í samband við fullt af konum. En þegar ég skoða það betur sé ég að ég var í raun bullandi óheiðarlegur bæði við sjálfan mig og aðra. Ég seldi mér að stjórnleysið væri mun minna en það var í raun, auk þess sem óheiðarleiki á einu sviði mun óhjákvæmilega færast yfir á önnur svið lífsins,“ segir Sölvi meðal annars í bókinni. Greint var frá sambandi Estherar og Sölva í vor. Þau höfðu þá verið saman í nokkra mánuði. Esther segir Sölva hafa þraukað í gegnum erfitt tímabil sem hafi gert hann að betri manni. „Að verða vitni að því hvernig lygar, slúður og andstyggð getur haft varanleg áhrif á líf einhvers. Það er ekki í lagi,“ segir Esther í færslu á Instagram Hún lýsir Sölva sem viðkæmum og heiðarlegum manni sem sé tilbúinn að tala opinskátt um eigin mistök. „Það er ekki einfalt fyrir flesta og er hann því einn af hugrökkustu einstaklingum sem ég þekki. Til hamingju Sölvi með nýju bókina þína Skuggar og fyrir að leggja allt í þetta verkefni,“ segir Esther. „Ég elska þig svo mikið. Alltaf,“ skrifar hún í lokin Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Bókaútgáfa Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00 Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Bókin kom út á miðvikudaginn. Þar segir Sölvi frá örlagaríkum tímum í lífi sínu þegar þrjár konur kærðu hann fyrir kynferðisbrot vorið 2021 eftir að hann grét í umtöluðu viðtali í eigin hlaðvarpsþætti. Málin hafa verið felld niður. Þá fer Sölvi yfir stjórnleysi sitt í kvennamálum. Hann hafi verið fíkill í viðbrögð frá konum. Hann leitaði sér hjálpar hjá tólf spora samtökum. „Ég sá þetta á einhvern hátt þannig að ég væri einhleypur og væri ekki að skaða neinn þó að ég setti mig í samband við fullt af konum. En þegar ég skoða það betur sé ég að ég var í raun bullandi óheiðarlegur bæði við sjálfan mig og aðra. Ég seldi mér að stjórnleysið væri mun minna en það var í raun, auk þess sem óheiðarleiki á einu sviði mun óhjákvæmilega færast yfir á önnur svið lífsins,“ segir Sölvi meðal annars í bókinni. Greint var frá sambandi Estherar og Sölva í vor. Þau höfðu þá verið saman í nokkra mánuði. Esther segir Sölva hafa þraukað í gegnum erfitt tímabil sem hafi gert hann að betri manni. „Að verða vitni að því hvernig lygar, slúður og andstyggð getur haft varanleg áhrif á líf einhvers. Það er ekki í lagi,“ segir Esther í færslu á Instagram Hún lýsir Sölva sem viðkæmum og heiðarlegum manni sem sé tilbúinn að tala opinskátt um eigin mistök. „Það er ekki einfalt fyrir flesta og er hann því einn af hugrökkustu einstaklingum sem ég þekki. Til hamingju Sölvi með nýju bókina þína Skuggar og fyrir að leggja allt í þetta verkefni,“ segir Esther. „Ég elska þig svo mikið. Alltaf,“ skrifar hún í lokin Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Bókaútgáfa Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00 Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Upplifði að hann myndi aldrei aftur eiga breik í lífinu Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður lýsir stundinni þar sem hann upplifði að hann myndi aldrei eiga breik aftur í lífinu þar sem hann var staddur í Barcelona í Katalóníu árið 2021. Hann segir stundina hafa verið sína erfiðustu frá því hann lagðist inn á geðdeild á Íslandi. Þá ræðir hann þá viðurkenningu sem hann þráði hjá konum. 11. október 2023 06:00