Ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 22:31 Kraken og Eddezennn eiga stórleik fyrir höndum Á morgun er ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni, en ofurlaugardagar fela í sér að heil umferð er spiluð á einum og sama deginum. Fyrsti leikur hefst kl. 17:00 og fer öll útsendingin fram í Arena, þar sem gestagangur verður hjá lýsendum kvöldsins. Í fyrsta leik mætast ÍBV og Þór, en ÍBV mæta enn sigurlausir gegn Þórsurum sem hafa verið í formi. Ten5ion og ÍA mætast í öðrum leik og hafa þá ÍA tækifæri til að nálgast toppbaráttuna sem þeir hafa dottið úr eftir tvö töp í jafn mörgum leikjum. Kl. 19:00 mætast Saga og Atlantic sem bæði hafa átt slaka byrjun á tímabilinu og þurfa bæði því nauðsynlega á sigri að halda. Sömu sögu má segja af FH og Breiðablik sem mætast í fjórðu viðureign og prýða bæði neðri hluta töflunnar. Ofurlaugardagurinn endar svo á stórleik NOCCO Dusty gegn Ármanni, en aðeins 2 stig skilja liðin af í toppsætum deildarinnar. Ármann hefur því tækifæri á að jafna Dusty á toppi deildarinnar með sigri. Dagskrá ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Tengdar fréttir Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti
Í fyrsta leik mætast ÍBV og Þór, en ÍBV mæta enn sigurlausir gegn Þórsurum sem hafa verið í formi. Ten5ion og ÍA mætast í öðrum leik og hafa þá ÍA tækifæri til að nálgast toppbaráttuna sem þeir hafa dottið úr eftir tvö töp í jafn mörgum leikjum. Kl. 19:00 mætast Saga og Atlantic sem bæði hafa átt slaka byrjun á tímabilinu og þurfa bæði því nauðsynlega á sigri að halda. Sömu sögu má segja af FH og Breiðablik sem mætast í fjórðu viðureign og prýða bæði neðri hluta töflunnar. Ofurlaugardagurinn endar svo á stórleik NOCCO Dusty gegn Ármanni, en aðeins 2 stig skilja liðin af í toppsætum deildarinnar. Ármann hefur því tækifæri á að jafna Dusty á toppi deildarinnar með sigri. Dagskrá ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Tengdar fréttir Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti
Tilþrifin: Peter birtist úr reyknum og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 13. október 2023 15:00