Þórsarar halda sigurgöngunni áfram Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 18:12 Þór bar sigurorð af ÍBV í rimmu liðanna í dag. Fyrsti leikur ofurlaugardagsins fór fram á Anubis þar sem Þórsarar stilltu sér upp í vörn gegn Eyjamönnum í vörn. Þórsarar byrjuðu leikinn betur og tóku skammbyssulotuna ásamt lotu tvö, en Eyjamenn voru fljótir að ná lotu til baka. Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar. Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport
Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar.
Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport