Bein útsending: Kynna skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. október 2023 07:31 Loftslagsbreytingar eru þegar farnar að hafa áhrif á daglegt líf Íslendinga. Vísir/Arnar Fjórða matsskýrsla vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi verður kynnt í dag. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að loftslagsbreytingar eru byrjaðar að breyta náttúrufari og lífsskilyrðum fólks á Íslandi. Skýrslan verður kynnt á fundi í Grósku í dag og hefst fundurinn klukkan 8:30. Hann verður einnig í beinu streymi á Vísi. Segir í fréttatilkynningu að með þeim loftslagsbreytingum, sem þegar eru hafnar, fylgi vaxandi áskoranir fyrir efnahag, samfélag og náttúru landsins. Til að tryggja að þær áskoranir verði ekki meiri þurfi umbylttingu í lífsháttum og umgengni við náttúruna. Þar gegni stjórnvöld, atvinnulíf og stefnumótendur lykilhlutverki. Torfajökull er að hverfa.Vísir/RAX „Draga þarf úr losun eins hratt og unnt er og aðlaga samfélagið þannig að það ráði við álagið. Loftslagsvá er viðfangsefni samfélagsins alls og forðast þarf andvaraleysi gagnvart áhætttunni,“ segir í fréttatilkynningu. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun ávarpa fundinn í upphafi. Þá mun Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar, kynna helstu niðurstöður nefndarinnar. Þar á eftir verða pallborðsumræður sem Alma Möller landlæknir, Elva Rakel Jónsdóttir framkvæmdastjóri Festu og Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar, munu taka þátt í ásamt ráðherra og fulltrúum vísindanefndar. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Skýrslan verður kynnt á fundi í Grósku í dag og hefst fundurinn klukkan 8:30. Hann verður einnig í beinu streymi á Vísi. Segir í fréttatilkynningu að með þeim loftslagsbreytingum, sem þegar eru hafnar, fylgi vaxandi áskoranir fyrir efnahag, samfélag og náttúru landsins. Til að tryggja að þær áskoranir verði ekki meiri þurfi umbylttingu í lífsháttum og umgengni við náttúruna. Þar gegni stjórnvöld, atvinnulíf og stefnumótendur lykilhlutverki. Torfajökull er að hverfa.Vísir/RAX „Draga þarf úr losun eins hratt og unnt er og aðlaga samfélagið þannig að það ráði við álagið. Loftslagsvá er viðfangsefni samfélagsins alls og forðast þarf andvaraleysi gagnvart áhætttunni,“ segir í fréttatilkynningu. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun ávarpa fundinn í upphafi. Þá mun Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar, kynna helstu niðurstöður nefndarinnar. Þar á eftir verða pallborðsumræður sem Alma Möller landlæknir, Elva Rakel Jónsdóttir framkvæmdastjóri Festu og Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar, munu taka þátt í ásamt ráðherra og fulltrúum vísindanefndar. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira