„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2023 08:31 Hinrik þykir einn efnilegasti leikmaður landsins. vísir/einar Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Hinrik Harðarson skoraði ellefu mörk fyrir Þrótt sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Hann var valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hinrik gerði samning við ÍA út tímabilið 2026. Hann mun því leika í efstu deild á næsta ári. „Þetta þurfti að vera eitthvað mjög spennandi þannig að ég myndi íhuga að fara frá Þrótti. Ég er ótrúlega spenntur að koma Skaganum á þann stall sem þeir eiga vera. Þetta er einn stærsti klúbburinn á Íslandi og ég er ótrúlega spenntur að búa til nýja sögu upp á Skaga,“ segir Hinrik í samtali við fréttastofu. Framherjinn segist hafa tekið góðan fund með Jóni Þóri Haukssyni þjálfara ÍA áður en hann skrifaði undir. „Umgjörðin og fólkið og allt sem þeir eru að hugsa um núna fyrir næsta tímabil og næstu ár var bara ótrúlega spennandi. Það var það sem náði mér, hvað væri að fara gerast upp á Skaga á næstu árum. Ég hef fulla trú á því að þessi klúbbur er á leiðinni á þann stað sem þeir eiga vera á,“ segir Hinrik sem stefnir vissulega á atvinnumennskuna en það bíður betri tíma. Hinrik á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana en hann er sonur Harðar Magnússonar, eins markahæsta leikmanns í sögu efstu deildar á Íslandi. En ætlar hann að verða betri en faðir sinn? „Jú jú það er alveg klárt. Það er enginn spurning og pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann.“ Besta deild karla ÍA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Hinrik Harðarson skoraði ellefu mörk fyrir Þrótt sem endaði í 8. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Hann var valinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Hinrik gerði samning við ÍA út tímabilið 2026. Hann mun því leika í efstu deild á næsta ári. „Þetta þurfti að vera eitthvað mjög spennandi þannig að ég myndi íhuga að fara frá Þrótti. Ég er ótrúlega spenntur að koma Skaganum á þann stall sem þeir eiga vera. Þetta er einn stærsti klúbburinn á Íslandi og ég er ótrúlega spenntur að búa til nýja sögu upp á Skaga,“ segir Hinrik í samtali við fréttastofu. Framherjinn segist hafa tekið góðan fund með Jóni Þóri Haukssyni þjálfara ÍA áður en hann skrifaði undir. „Umgjörðin og fólkið og allt sem þeir eru að hugsa um núna fyrir næsta tímabil og næstu ár var bara ótrúlega spennandi. Það var það sem náði mér, hvað væri að fara gerast upp á Skaga á næstu árum. Ég hef fulla trú á því að þessi klúbbur er á leiðinni á þann stað sem þeir eiga vera á,“ segir Hinrik sem stefnir vissulega á atvinnumennskuna en það bíður betri tíma. Hinrik á ekki langt að sækja fótboltahæfileikana en hann er sonur Harðar Magnússonar, eins markahæsta leikmanns í sögu efstu deildar á Íslandi. En ætlar hann að verða betri en faðir sinn? „Jú jú það er alveg klárt. Það er enginn spurning og pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann.“
Besta deild karla ÍA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira