Vilja að lagt verði bann við veiðum á lunda Jakob Bjarnar skrifar 25. október 2023 08:20 Lundinn, sá sérstaki og fagri fugl, er undir stofnfræðilegum sjálfbærnivexti og þarf að grípa til aðgerða ef ekki á illa að fara. vísir/vilhelm Í nýrri skýrslu Náttúrustofu Suðurlands kemur fram að árlegur stofnvöxtur íslenska lundastofnsins á landvísu er undir sjálfbærnimörkum og hefur líklega verið frá 1995. Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar með öllu þar til stofnvöxtur verður nægilegur fyrir náttúrleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur skýrsluhöfundur vera hægt að ná fram með sölubanni, þá er veiðar verða leyfðar á ný. Þetta kemur fram í Eyjafréttum en í Vestmannaeyjum er rík hefð fyrir því að snæða lunda við ýmis tækifæri. Um er að ræða lokaskýrslu til umhverfisstofnunar en skýrslan heitir „Stofnvöktun lunda 2020-2022“ og er Erpur Snær Hansen titlaður höfundur hennar. Í skýrslunni segir að lundastofninn sé undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnivöxtum og hafi svo verið að öllum líkindum frá 1995. Þessi samdráttur stafar af svæðisbundnum viðkomubresti hjá lunda sökum fæðuskorts auk veiða. Léleg afkoma sandsíla- og flestra annarra fiskilirfa, virðist tengjast seinkun á tímasetningu þörungablóma á Selvogsbanka. Einnig dregur hærri sjávarhiti úr vexti sandsíla á sumrin, og hlýrri vetur auka orkueyðslu og ganga á fituforða þeirra yfir veturinn.“ Dýr Dýraheilbrigði Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar með öllu þar til stofnvöxtur verður nægilegur fyrir náttúrleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur skýrsluhöfundur vera hægt að ná fram með sölubanni, þá er veiðar verða leyfðar á ný. Þetta kemur fram í Eyjafréttum en í Vestmannaeyjum er rík hefð fyrir því að snæða lunda við ýmis tækifæri. Um er að ræða lokaskýrslu til umhverfisstofnunar en skýrslan heitir „Stofnvöktun lunda 2020-2022“ og er Erpur Snær Hansen titlaður höfundur hennar. Í skýrslunni segir að lundastofninn sé undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnivöxtum og hafi svo verið að öllum líkindum frá 1995. Þessi samdráttur stafar af svæðisbundnum viðkomubresti hjá lunda sökum fæðuskorts auk veiða. Léleg afkoma sandsíla- og flestra annarra fiskilirfa, virðist tengjast seinkun á tímasetningu þörungablóma á Selvogsbanka. Einnig dregur hærri sjávarhiti úr vexti sandsíla á sumrin, og hlýrri vetur auka orkueyðslu og ganga á fituforða þeirra yfir veturinn.“
Dýr Dýraheilbrigði Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira