Börn ekki tilbúin til að spila með meistaraflokkum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. október 2023 15:29 Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur við HR segir það endilega börnunum fyrir bestu að spila ung með meistaraflokkum. Vísir/Einar Engar reglur gilda hjá ÍSÍ um hvenær börn mega spila með meistaraflokkum íþróttafélaga en allt niður í ellefu ára börn hafa spilað með meistaraflokkum. Íþróttafræðingur segir þetta varhugavert Afreksstefnur eru hjá flestum íþróttafélögum og sérsamböndum. Börn allt niður í tólf ára eru valin í úrvalshópa á vegum sérsambanda. Þá berast reglulega fréttir af því að börn spili með meistaraflokkum. Yngstu börnin sem hægt er að finna fréttir af því að hafi spilað með meistaraflokkum voru ellefu ára. Fjallað var um málið í þættinum Hliðarlínunni á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar var meðal annars rætt við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur sem spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik með Völsungi 14 ára gömul. Aðspurð telur hún sig ekki hafa verið líkamlega tilbúna til að spila með meistaraflokki á þeim tíma. „Nei, ég var mjög seinþroska. Ég var mjög lágvaxin og grönn. Létt á mér. Það hefur alltaf verið mjög auðvelt að ýta mér. Það var mjög gaman. Það var erfitt en við í rauninni vorum að halda aðeins aftur af þannig að ég fékk ekki meira en hálfleik í meistaraflokki.“ Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur við HR segir mikilvægt að fara varlega í það að láta börn spila með meistaraflokkum. „Það eru færri konur að æfa á fullorðins aldri sem þýðir það að til þess að manna liðin þá eru leikmenn sóttir óþarflega langt niður til þess að fylla upp í og halda úti meistaraflokkstarfi og þetta er virkilega varhugavert.“ Þannig henti umhverfið í meistaraflokkum oft ekki börnum. „Þetta er allt annar heimur. Allt í einu er leikmenn sem eru miklu eldri en þú sjálf farnir að beita öllum brögðum til þess að reyna að sigra þig af því þú ert kominn inn á sama völl og fullorðnir og börn eru ekki tilbúin í þetta.“ Engar reglur til hjá ÍSÍ Þá eru engar reglur til hjá ÍSÍ um hvenær börn mega spila með meistaraflokkum en sum sérsambönd eru þó með sínar reglur. „Það eru engar reglur frá ÍSÍ um hérna hvenær börn mega spila með meistaraflokkum. Þegar að íþróttagreinin þarfnast mikils líkamaburðar þá hefur tólf ára barn ekkert að gera í meistaraflokk,“ segir Ragnhildur Skúladóttir sviðstjóri hjá ÍSÍ. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs segir margt sem bera að varast í þessum málum. „Þá verðum við náttúrulega að hafa það í huga að þá erum við að setja börnin í aðstæður sem eru kannski ekki endilega ætlaðar þeim. Frekar ætlaðar fullorðnum og þá þarf að spyrja sig er þetta eitthvað sem hæfir aldri og þroska þeirra. Af því að þarna erum við með allskonar umgjörð eins og mögulega óvægna áhorfendur eða mikið æfingaálag eða eitthvað svoleiðis. Þannig að við þurfum að passa vel upp á börn séu ekki sett í aðstæður sem þau ráða ekki við.“ Hægt er að sjá brot úr fyrsta þætti af Hliðarlínunni hér fyrir ofan. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2 Sport geta séð þáttinn í heild. Hliðarlínan Börn og uppeldi Íþróttir barna Tengdar fréttir „Við það að deyja því að maður ætlaði að halda sér í formi“ Stúlka sem var í níu mánuði í meðferð á spítala vegna átröskunar segir sorglegt að hugsa til þess að hún hafi verið í lífshættu af því hún var að reyna að halda sér í formi fyrir fótboltann. Átröskunartilfellum hjá börnum fjölgaði í kórónuveirufaraldrinum. 25. október 2023 07:31 Vill breyta lyfjalögum svo börn geti ekki keypt lyf Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vill sjá breytingar á lyfjalögum þannig að börn geti ekki lengur keypt lyf. 23. október 2023 22:00 Fékk höfuðhögg fyrir sex árum: „Enn þá dagar þar sem að ég á erfitt með að fara upp úr rúminu“ Rúmum sex árum eftir að hafa fengið höfuðhögg á fótboltaæfingu glímir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir enn við afleiðingarnar. Reglulega koma dagar þar sem hún á erfitt með að fara upp úr rúminu vegna höfuðverkja. 23. október 2023 08:00 „Við getum ekki neitað börnum um að kaupa lyf“ Formaður Lyfjafræðingafélagsins kallar eftir því að reglur um lyfjakaup verði skýrðar þar sem lyfjafræðingar geti í raun ekki neitað börnum um að kaupa lyf eins og reglurnar eru núna. 20. október 2023 12:16 „Ég brýt á mér átta fingur af tíu“ Kona sem tók verkjalyf daglega þegar hún var barn til að geta stundað fimleika fékk magasár af verkjalyfjanotkun. Ekkert kemur í veg fyrir að börn geti sjálf keypt sér verkjalyf í apótekum. 17. október 2023 08:00 „Örugglega í hverri viku sem að við sjáum íþróttaslys“ Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér. 10. október 2023 23:00 „Það þurfti að halda á mér út af vellinum“ Um sjötíu krossbandaaðgerðir voru gerðar á börnum og ungmennum hér á landi á síðasta ári. Bæklunarlæknir segir óhugnanlegt hversu algengt það sé að börn slasist við íþróttaiðkun. 10. október 2023 08:01 Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. 3. október 2023 19:30 Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. 3. október 2023 08:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Afreksstefnur eru hjá flestum íþróttafélögum og sérsamböndum. Börn allt niður í tólf ára eru valin í úrvalshópa á vegum sérsambanda. Þá berast reglulega fréttir af því að börn spili með meistaraflokkum. Yngstu börnin sem hægt er að finna fréttir af því að hafi spilað með meistaraflokkum voru ellefu ára. Fjallað var um málið í þættinum Hliðarlínunni á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar var meðal annars rætt við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur sem spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik með Völsungi 14 ára gömul. Aðspurð telur hún sig ekki hafa verið líkamlega tilbúna til að spila með meistaraflokki á þeim tíma. „Nei, ég var mjög seinþroska. Ég var mjög lágvaxin og grönn. Létt á mér. Það hefur alltaf verið mjög auðvelt að ýta mér. Það var mjög gaman. Það var erfitt en við í rauninni vorum að halda aðeins aftur af þannig að ég fékk ekki meira en hálfleik í meistaraflokki.“ Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur við HR segir mikilvægt að fara varlega í það að láta börn spila með meistaraflokkum. „Það eru færri konur að æfa á fullorðins aldri sem þýðir það að til þess að manna liðin þá eru leikmenn sóttir óþarflega langt niður til þess að fylla upp í og halda úti meistaraflokkstarfi og þetta er virkilega varhugavert.“ Þannig henti umhverfið í meistaraflokkum oft ekki börnum. „Þetta er allt annar heimur. Allt í einu er leikmenn sem eru miklu eldri en þú sjálf farnir að beita öllum brögðum til þess að reyna að sigra þig af því þú ert kominn inn á sama völl og fullorðnir og börn eru ekki tilbúin í þetta.“ Engar reglur til hjá ÍSÍ Þá eru engar reglur til hjá ÍSÍ um hvenær börn mega spila með meistaraflokkum en sum sérsambönd eru þó með sínar reglur. „Það eru engar reglur frá ÍSÍ um hérna hvenær börn mega spila með meistaraflokkum. Þegar að íþróttagreinin þarfnast mikils líkamaburðar þá hefur tólf ára barn ekkert að gera í meistaraflokk,“ segir Ragnhildur Skúladóttir sviðstjóri hjá ÍSÍ. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs segir margt sem bera að varast í þessum málum. „Þá verðum við náttúrulega að hafa það í huga að þá erum við að setja börnin í aðstæður sem eru kannski ekki endilega ætlaðar þeim. Frekar ætlaðar fullorðnum og þá þarf að spyrja sig er þetta eitthvað sem hæfir aldri og þroska þeirra. Af því að þarna erum við með allskonar umgjörð eins og mögulega óvægna áhorfendur eða mikið æfingaálag eða eitthvað svoleiðis. Þannig að við þurfum að passa vel upp á börn séu ekki sett í aðstæður sem þau ráða ekki við.“ Hægt er að sjá brot úr fyrsta þætti af Hliðarlínunni hér fyrir ofan. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2 Sport geta séð þáttinn í heild.
Hliðarlínan Börn og uppeldi Íþróttir barna Tengdar fréttir „Við það að deyja því að maður ætlaði að halda sér í formi“ Stúlka sem var í níu mánuði í meðferð á spítala vegna átröskunar segir sorglegt að hugsa til þess að hún hafi verið í lífshættu af því hún var að reyna að halda sér í formi fyrir fótboltann. Átröskunartilfellum hjá börnum fjölgaði í kórónuveirufaraldrinum. 25. október 2023 07:31 Vill breyta lyfjalögum svo börn geti ekki keypt lyf Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vill sjá breytingar á lyfjalögum þannig að börn geti ekki lengur keypt lyf. 23. október 2023 22:00 Fékk höfuðhögg fyrir sex árum: „Enn þá dagar þar sem að ég á erfitt með að fara upp úr rúminu“ Rúmum sex árum eftir að hafa fengið höfuðhögg á fótboltaæfingu glímir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir enn við afleiðingarnar. Reglulega koma dagar þar sem hún á erfitt með að fara upp úr rúminu vegna höfuðverkja. 23. október 2023 08:00 „Við getum ekki neitað börnum um að kaupa lyf“ Formaður Lyfjafræðingafélagsins kallar eftir því að reglur um lyfjakaup verði skýrðar þar sem lyfjafræðingar geti í raun ekki neitað börnum um að kaupa lyf eins og reglurnar eru núna. 20. október 2023 12:16 „Ég brýt á mér átta fingur af tíu“ Kona sem tók verkjalyf daglega þegar hún var barn til að geta stundað fimleika fékk magasár af verkjalyfjanotkun. Ekkert kemur í veg fyrir að börn geti sjálf keypt sér verkjalyf í apótekum. 17. október 2023 08:00 „Örugglega í hverri viku sem að við sjáum íþróttaslys“ Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér. 10. október 2023 23:00 „Það þurfti að halda á mér út af vellinum“ Um sjötíu krossbandaaðgerðir voru gerðar á börnum og ungmennum hér á landi á síðasta ári. Bæklunarlæknir segir óhugnanlegt hversu algengt það sé að börn slasist við íþróttaiðkun. 10. október 2023 08:01 Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. 3. október 2023 19:30 Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. 3. október 2023 08:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
„Við það að deyja því að maður ætlaði að halda sér í formi“ Stúlka sem var í níu mánuði í meðferð á spítala vegna átröskunar segir sorglegt að hugsa til þess að hún hafi verið í lífshættu af því hún var að reyna að halda sér í formi fyrir fótboltann. Átröskunartilfellum hjá börnum fjölgaði í kórónuveirufaraldrinum. 25. október 2023 07:31
Vill breyta lyfjalögum svo börn geti ekki keypt lyf Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vill sjá breytingar á lyfjalögum þannig að börn geti ekki lengur keypt lyf. 23. október 2023 22:00
Fékk höfuðhögg fyrir sex árum: „Enn þá dagar þar sem að ég á erfitt með að fara upp úr rúminu“ Rúmum sex árum eftir að hafa fengið höfuðhögg á fótboltaæfingu glímir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir enn við afleiðingarnar. Reglulega koma dagar þar sem hún á erfitt með að fara upp úr rúminu vegna höfuðverkja. 23. október 2023 08:00
„Við getum ekki neitað börnum um að kaupa lyf“ Formaður Lyfjafræðingafélagsins kallar eftir því að reglur um lyfjakaup verði skýrðar þar sem lyfjafræðingar geti í raun ekki neitað börnum um að kaupa lyf eins og reglurnar eru núna. 20. október 2023 12:16
„Ég brýt á mér átta fingur af tíu“ Kona sem tók verkjalyf daglega þegar hún var barn til að geta stundað fimleika fékk magasár af verkjalyfjanotkun. Ekkert kemur í veg fyrir að börn geti sjálf keypt sér verkjalyf í apótekum. 17. október 2023 08:00
„Örugglega í hverri viku sem að við sjáum íþróttaslys“ Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér. 10. október 2023 23:00
„Það þurfti að halda á mér út af vellinum“ Um sjötíu krossbandaaðgerðir voru gerðar á börnum og ungmennum hér á landi á síðasta ári. Bæklunarlæknir segir óhugnanlegt hversu algengt það sé að börn slasist við íþróttaiðkun. 10. október 2023 08:01
Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. 3. október 2023 19:30
Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. 3. október 2023 08:00